Fasteignaleitin
Skráð 9. apríl 2024
Deila eign
Deila

Hafnarbraut 14

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
129.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
104.800.000 kr.
Fermetraverð
808.642 kr./m2
Fasteignamat
91.900.000 kr.
Brunabótamat
81.550.000 kr.
Mynd af Sverrir Sigurjónsson
Sverrir Sigurjónsson
Hdl., Löggiltur Fasteignasali
Byggt 2021
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Fasteignanúmer
2508920
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
5
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
22
Vatnslagnir
upphaflegar
Raflagnir
upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Svalir
Verönd
Upphitun
Ofnar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Domusnova fasteignasala og Sverrir Sigurjónsson, lögmaður og löggiltur fasteignasali kynna:
Í einkasölu:
Sérlega glæsileg 4ra herbergja íbúð á 1. hæð, ásamt stæði í bílageymslu í fallegu, nýlegu fjölbýlishúsi með lyftu við Hafnarbraut 14D  á Kársnesinu í Vesturbæ Kópavogs. Húsið er steinssteypt og klætt að utan með vandaðri álklæðningu.
Að innan telur eignin:
Anddyri með flísum á gólfi og góðum fataskáp
Stofa, borðstofa og eldhús liggja saman í fallegu, opnu og björtu rými með stórum gluggum í tvær áttir með góðu útsýni, útgengt á stóra verönd, sem liggur samsíða íbúðinni, flísar eru á gólfum
Eldhús er með sérsmíðaðri innréttingu með innbyggðum ísskáp og innbyggðri uppþvottavél, bakaraofn í vinnuhæð og span helluborð. Borðplötur eru úr akrílsteini með ísteyptum eldhúsvaski, flísar á gólfi.
Hjónaherbergi er með góðum skápum og niðurlímdu parketi frá Ebson á gólfi, sér baðherbergi er innaf hjónaherbergi. Það er flísalagt með upphengdu salerni, walk in sturtu, handklæðaofni og fallegri innréttingu með borðplötu úr akrílsteini og ísteyptri handlaug.  Þvottaaðstaða er innan baðherbergis, með tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Barnaherbergi  eru tvö, bæði  með skápum og niðurlímdu parketi frá Ebson á gólfi
Baðherbergi I er mjög rúmgott, flísalagt með upphengdu salerni, walk in sturtu, handklæðaofni og fallegri innréttingu með borðplötu úr akrílsteini og ísteyptri handlaug.
Geymsla er  innan íbúðar með flísum á gólfi. 
Allur frágangur íbúðarinnar er til fyrirmyndar, niðurlímt parket er á herbergjum og eins flísar eru á öðrum rýmum.
Vandaðar gardínur eru í allri íbúðinni frá Álnabæ

Í kjallara er sameiginleg vagna-og hjólageymsla ásamt sérstæði í lokaðri bílageymslu. Búið er að leggja fyrir rafhleðslustöð við stæði. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
21/06/202129.500.000 kr.76.900.000 kr.129.6 m2593.364 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 2021
Fasteignanúmer
2508920
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
3
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.350.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hafnarbraut 8
Bílastæði
Opið hús:21. apríl kl 14:00-14:30
Skoða eignina Hafnarbraut 8
Hafnarbraut 8
200 Kópavogur
116.5 m2
Fjölbýlishús
43
833 þ.kr./m2
96.990.000 kr.
Skoða eignina Skjólbraut 11
Skoða eignina Skjólbraut 11
Skjólbraut 11
200 Kópavogur
144.3 m2
Fjölbýlishús
423
797 þ.kr./m2
115.000.000 kr.
Skoða eignina Álfhólsvegur 23
3D Sýn
Álfhólsvegur 23
200 Kópavogur
129.1 m2
Fjölbýlishús
413
758 þ.kr./m2
97.900.000 kr.
Skoða eignina Álfhólsvegur 23
3D Sýn
Álfhólsvegur 23
200 Kópavogur
121.2 m2
Fjölbýlishús
413
866 þ.kr./m2
104.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache