Fasteignaleitin
Skráð 18. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Kríuland 5

ParhúsSuðurnes/Garður-250
124.5 m2
3 Herb.
1 Baðherb.
Verð
25.000.000 kr.
Fermetraverð
200.803 kr./m2
Fasteignamat
53.500.000 kr.
Brunabótamat
63.600.000 kr.
Byggt 2006
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2283018
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upprunalegt
Raflagnir
upprunalegt
Frárennslislagnir
upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Pallur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
ALLT fasteignasala kynnir í sölu búseturétt að Kríulandi 5, 250 Garði.
Um er að ræða fallegt og rúmgott parhús 124,5 fm byggðu árið 2006. Íbúðin 89,7 fm skiptist í forstofu, eldhús, stofu, borðstofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús.
Bílskúrinn er rúmgóður 34,8 fm með geymslu innaf sem breytt hefur verið í herbergi. Eignin getur verið laus 1. október nk.
Ásett verð búseturéttarins er kr. 25.000.000 og mánaðarlegt búsetugjald miðað við 1. ágúst er kr. 236.785.

Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er afborgun skuldabréfa, fasteigna- og holræsagjöld, tryggingar, viðhaldssjóður og þjónustugjald.
Þeir sem hafa áhuga á að skoða eignina og/eða gera tilboð í búseturéttinn, vinsamlegast hafið samband við

Nánari upplýsingar veitir/veita: Halla Vilbergsdóttir Nemi til löggildingar fasteignasala, í síma 7727930, tölvupóstur halla@allt.is
Ásta María Jónasdóttir löggiltur fasteignasali, í síma 847-5746, tölvupóstur asta@allt.is


Nánari lýsing eignar:
Eldhús: Rúmgott og opið inn í stofuna, Parketlagt með eldhúsinnréttingu úr eik með ljósri borðplötu.
Stofa: Parketlagt, bjart og opið rými með útgengt út á pall og útsýni yfir faxaflóann.
Hjónaherbergi: Parketlagt, rúmgott með góðum fataskáp.
Svefniherbergi: Parketlagt með fataskáp.
Baðherbergi: Flísalagt, með sturtuklefa og góði innréttingu úr eik.
Þvottahús: Flisalagt, með hvítri innréttingu og innangengt er út í bílskúr.
Bílskúr: Rómgóður 34.8 fm. Með geymslu sem hefur verið breytt í aukaherbergi og geymslulofti yfir.


Vertu tilbúin(n) þegar rétta eignin birtist – skráðu eignina þín í dag og tryggðu þér forskotið.

ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Reykjavíkurveg 66, 220 Hafnarfirði
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2006
34.8 m2
Fasteignanúmer
2283018
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
12.800.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
GötuheitiPóstnr.m2Verð
245
132.4
25
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin