Fasteignaleitin
Skráð 21. maí 2023
Deila eign
Deila

Heiðarvegur 17

EinbýlishúsAusturland/Reyðarfjörður-730
242 m2
8 Herb.
6 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
67.500.000 kr.
Fermetraverð
278.926 kr./m2
Fasteignamat
46.650.000 kr.
Brunabótamat
93.400.000 kr.
Byggt 1973
Þvottahús
Garður
Útsýni
Margir Inng.
Fasteignanúmer
F2177167
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Svalir
Suðursvalir
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

LF-fasteignasala/Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna:
Heiðarvegur 17, Reyðarfirði
Vandað og vel umgengið einbýlishús með bílskúr og aukaíbúð á neðri hæð.
Á efri hæð er inngangur í aðal íbúðina. Komið er inn í flísalagða forstofu.
Úr forstofunni er komið inn á gang og til hægri er stór  og björt stofa/borðstofa. Eldhúsið er rúmgott með stórri og góðri frekar nýlegri innréttingu og flísum á gólfi.
Við hlið eldhússins er þvottahús með dyrum út.         
Við herbergjagang eru 4 svefnherbergi.
Baðherbergið er rúmgott, þar er sturta og nokkuð stór innrétting.
Ekki er opið á milli hæða en hægt er að breyta því. Í dag er geymsla á efri hæðinni þar sem stigaopið er en því var lokað með timburgólfi.
Sér inngangur er á neðri hæðina þar sem er rúmgóð 3ja herbergja íbúð.
Svalir eru við suður hlið hússins og tegjast þær tröppunum.
Innbyggður bílskúr er á neðri hæðinni. Hann er með gryfju sem jafnframt er snyrtilegur geymslukjallari.
Varmadæla er í húsinu sem hefur lækkað kyndikostnað verulega.
Falleg lóð er við húsið og stórt malbikað bílaplan.
Búðaráin rennur meðfram lóðinn en mikill trjágróður á milli. 
Við Búðarána er fallegur göngustígur sem hægt er að ganga hvort sem er niður í miðbæ Reyðarfjarðar eða upp í fjall.
Mjög stutt er í skóla, leikskóla, íþróttamannvirki og leiksvæði frá húsinu.

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati en 0.4% fyrir fólk sem er að kaupa sína fyrstu fasteign. Lögaðilar greiða 1.6% af fasteignamati.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi, umboði o.fl. 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 48.980 kr. m.vsk.

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Þórdís Pála Reynisdóttir
Þórdís Pála Reynisdóttir

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hæðargerði 33
Skoða eignina Hæðargerði 33
Hæðargerði 33
730 Reyðarfjörður
183 m2
Einbýlishús
524
382 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Stekkjarbrekka 6
Bílskúr
Skoða eignina Stekkjarbrekka 6
Stekkjarbrekka 6
730 Reyðarfjörður
221 m2
Einbýlishús
825
316 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Hlíðartún 29
Skoða eignina Hlíðartún 29
Hlíðartún 29
780 Höfn í Hornafirði
265 m2
Einbýlishús
826
253 þ.kr./m2
67.000.000 kr.
Skoða eignina Strandgata 26 LAUST
Bílskúr
Strandgata 26 LAUST
740 Neskaupstaður
299.6 m2
Einbýlishús
726
217 þ.kr./m2
65.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache