Fasteignaleitin
Skráð 13. mars 2023
Deila eign
Deila

Valdís til sölu við Austurveg 4

FyrirtækiSuðurland/Hvolsvöllur-860
67.7 m2
1 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
180.700.000 kr.
Brunabótamat
294.750.000 kr.
Byggt 1957
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
22170501
Húsgerð
Fyrirtæki
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Mixað gler
Svalir
Vestursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
TIL SÖLU: ÍSBÚÐIN VALDÍS Á HVOLSVELLI!!!

STOFN Fasteignasala og Benedikt kynna: Til sölu Ísbúðina Valdís í góðum rekstri með nýlegum tækjum og tólum. Einstaklega vel staðsett ísbúð við Austurveg 4, 860 Hvolsfelli. Ísbúðin Valdís er mjög snyrtileg, mjög stórt port fyrir framan ísbúðina sem snýr til suðurs og myndast þar oft á tíðum mikil stemning fyrir utan ísbúðina yfir sumarið og í góðu veðri.
Ísbúðin er í 67,7 fm.þar af er 20 fm. lager-geymsla. Ísbúðin sjálf er 47,7 fm. með sanngjarna leigu í góðu leiguhúsnæði. 

 
  1. LANGAR ÞIG AÐ KAUPA ÍSBÚÐ Í GÓÐUM REKSTRI! 
  2. MIKLIR MÖGULEIKAR Á SÖLUAUKNINGU!
  3. FRÁBÆR STAÐSETNING Í ALFARALEIÐ VIÐ ÞJÓÐVEGINN!
  4. TÆKIFÆRI FYRIR EINSTAKLINGA EÐA SAMHENTA FJÖLSKYLDU!
  5. ÍSBÚÐIN VALDÍS GÆTI ORÐIÐ ÞÍN!

Frekari upplýsingar um reksturinn og sem við á gefur Benedikt Ólafsson Lögg. Fasteignasali, leigumiðlari í síma 661-7788  eða Netfang: bo@faststofn.is


Lýsing eignar: 
Ísbúðin Valdís er glæsileg og nýleg ísbúð í góðum rekstri með nýlegum tækjum, stórt frystiborð, ísgerðarvélar, gerilsneyðingarpottur, mjúkísvél og önnur tilheyrandi tæki. Nýlegar og öflugar vélar með góða afkastagetu. 
Björt ísbúð með gott skipulag sem seljendur hafa sett mikin metnað í og alla aðra umgjörð ísbúðarinnar.
Falleg afgreiðsla, vel hönnuð og stílhrein ísbúð. Ísbúð í góðum rekstri, með gott og vel þjálfað starfsfólk..


Nýleg- snyrtileg og falleg ísbúð til sölu við Austurveg 4 Hvolsvelli. Sanngjörn leiga, mjög góð sameigninleg aðstaða í góðu leiguhúsnæði. 
Frábær staðsetning, ísbúð í alfaraleið! Fyrirtækið er í góðum rekstri og með öllu tilheyrandi

Húsnæðið er einstaklega vel staðsett í alfaraleið og er við þjónustu og verlsunarmiðstöð á Hvolsvelli. Ísbúðin er þekkt heiti þessa þjónustu kjarna.
Um er verið að ræða frábært tækifæri fyrir einstaklinga eða samheldna fjölskyldu sem langar að breyta til í lífinu og fara í eigin rekstur með framtíðarsýn í huga!

Frekari upplýsingar gefur Benedikt Ólafsson Löggiltur fasteignasali í Félagi fasteignasala.
Pantið tíma fyrir skoðun í síma:  661-7788  eða Netfang: bo@faststofn.is

Við hjá STOFN fasteignasölu höfum: Heilindi - Dugnað og Árangur að leiðarljósi.
"Þarft þú að selja? Ég bíð þér upp á frítt verðmat er ávallt við símann.
"Ef það er eitthvað sem ég get gert fyrir þig í sambandi við kaup eða sölu á fasteign þá er minn er heiðurinn að vera fasteignasali þinn og þinna.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1956
20 m2
Fasteignanúmer
22170501
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Lýsing
Geymsla

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vesturbakki 3
Skoða eignina Vesturbakki 3
Vesturbakki 3
815 Þorlákshöfn
65.3 m2
Atvinnuhúsn.
1
302 þ.kr./m2
19.700.000 kr.
Skoða eignina Vesturbakki 3
Skoða eignina Vesturbakki 3
Vesturbakki 3
815 Þorlákshöfn
65.4 m2
Atvinnuhúsn.
1
301 þ.kr./m2
19.700.000 kr.
Skoða eignina Vesturbakki 5
Skoða eignina Vesturbakki 5
Vesturbakki 5
815 Þorlákshöfn
68.2 m2
Atvinnuhúsn.
1
289 þ.kr./m2
19.700.000 kr.
Skoða eignina Vesturbakki 5
Skoða eignina Vesturbakki 5
Vesturbakki 5
815 Þorlákshöfn
68.2 m2
Atvinnuhúsn.
1
289 þ.kr./m2
19.700.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache