Fasteignaleitin
Skráð 21. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Móhella 7G

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
202.4 m2
Verð
Tilboð
Fasteignamat
29.450.000 kr.
Brunabótamat
49.350.000 kr.
Mynd af Vilhelm Patrick Bernhöft
Vilhelm Patrick Bernhöft
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2022
Fasteignanúmer
2517937
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
2
Lóðarréttindi
Leigulóð
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX kynnir til leigu: 202,4 fm atvinnuhúsnæði við Móhellu 1-7 í Hafnarfirði með 7 lokuðum skrifstofum/vinnuherbergjum
Tilbúið til afhendingar


Um er að ræða afar vandað stálgrindarhús. 
Burðarvirki hússins er stál og er húsið klætt með yleiningum með 15 cm þykkri einangrun.
Þak er með stálsperrum og þakklæðning yleiningar. 

Tvær gönguhurðar, innkeyrsluhurð er 3,25 m á hæð og 3,25 m á breidd með rafmagnsopnun.
Baðherbergi er með klósetti, svartri innréttingu og sturtuklefa.
Innandyra er dimmanleg LED lýsing og þriggja fasa rafmagn auk útiljósa.
Olíuskilja er fyrir svæðið.
Lóð er malbikuð að bilum og sérafnotaflötur malbikaður. Lóðin er girt af með rafmagnshliði.
Öryggismyndavélakerfi er á svæðinu.

Til viðbóta við hið leigða fylgir aðgangur 49 fm sameignarhúsi sem í er þvottaaðstaða fyrir bíla og kerrur fyrir aðila svæðis.

Allar nánari upplýsingar veitir Vilhelm Patrick Bernhöft löggiltur leigumiðlari og fasteignasali í síma: 663-9000 eða á vilhelm@remax.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
25/10/202229.450.000 kr.167.500.000 kr.375 m2446.666 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
41.2 m2
Fasteignanúmer
2517937

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Dofrahella 5
Skoða eignina Dofrahella 5
Dofrahella 5
221 Hafnarfjörður
205.5 m2
Atvinnuhúsn.
336 þ.kr./m2
69.000.000 kr.
Skoða eignina Álhella 11G
Skoða eignina Álhella 11G
Álhella 11G
221 Hafnarfjörður
198.9 m2
Atvinnuhúsn.
377 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Álhella 11F
Skoða eignina Álhella 11F
Álhella 11F
221 Hafnarfjörður
198.9 m2
Atvinnuhúsn.
377 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Álhella 11C
Skoða eignina Álhella 11C
Álhella 11C
221 Hafnarfjörður
198.9 m2
Atvinnuhúsn.
377 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin