Fasteignaleitin
Skráð 27. apríl 2023
Deila eign
Deila

Eyrarvík 13

RaðhúsSuðurland/Selfoss-800
92.1 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
45.400.000 kr.
Fermetraverð
492.942 kr./m2
Fasteignamat
25.850.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2023
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2525321
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Gott
Raflagnir
Gott
Frárennslislagnir
Gott
Gluggar / Gler
Gott
Þak
Gott
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
4 - Fokheld bygging
Matsstig
4 - Fokheld bygging
HÚS Fasteignasala, Jens Magnús Jakobsson s: 8931984 og Snorri Sigurfinnsson lgf kynna í sölu Eyrarvík 13, 800 Selfoss. Miðjuraðhús í byggingu í nýju hverfi á Selfossi. Eignin er byggð úr timpri og klædd með bárujárni og standandi Stac Bond álklæðningu. Eigninni verður skilað á byggingastigi 5 (tilbúið til málunar).

Nánari lýsing á skilum:

·       Útveggir einangraðir með 150mm steinull
·       Loft einangrað með 200 mm steinull með áfastri vindvörn.
·       Rakasperra er sett innan á veggi og neðan í loft og gengið er frá henni á hefðbundin hátt.
·       Á útveggi hússins kemur 34mm lagnagrind sem klæðist með gipsplötum
·       Milliveggir eru uppbyggðir með 70mm blikkgrind klæddir gipsplötum sem ysta lag, á böðum er ysta lag rakahelt.  Allir innveggir einangrast með 70mm steinull
·       Í loftin kemur tvöföld lagnagrind sem klæðist með einföldu gifsi. Lofthæð ca 2.6m
·       Búið er að tengja gólfhitakerfi og neysluvatn (án stýringa og hitanema).
·       Lagnagrind hita og neysluvatnslagna eru uppsettar ásamt forhitaragrind fyrir neysluvatn.
·       Búið er að leggja fyrir rafmagni og draga í fyrir vinnuljósum. Tenglar og rofar eru ófrágengnir og ekki búið að draga í fyrir þeim.
·       Búið að leggja kapal fyrir led lýsingu í loftin skv teikningu.
·       Rafmagnstafla er komin upp og tengd.
·       Búið er að leggja rör fyrir loftræstingu að þakblásara og tengja við stýringu við rafmagnstöflu.
·       Lóð afhendist þökulögð með mulning í plani.
·       Steypt 3 tunnu ruslatunnuskýli fylgir án loks.
·       Inntaksgjöld fyrir vatnsveitu, rafmagn og hitaveitu eru greidd.
·       Kaupandi skal áður en hann hefur framkvæmdir ráða nýjan byggingarstjóra að húsinu, sama gildir um alla aðra iðnmeistara að húsinu.
·       Kaupandi greiðir sjálfur skipulagsgjald sem er 0,3% af brunabótamati íbúðar. Gjaldið er lagt á eftir lokaúttekt.

Möguleiki er á að fá eignina fullkláraða og er það þá eftir nánara samkomulagi.

Nánari upplýsingar og bókanir í skoðun eru hjá Jens Magnúsi Jakobssyni nema í löggildingu s. 8931984 eða magnus@husfasteign.is og Snorra Sigurfinnssyni lgf. snorri@husfasteign.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati, 0,4 % fyrir fyrstu kaupendur.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu

Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS Fsteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.




 
 
 
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Snorri Sigurfinnsson
Snorri Sigurfinnsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Eyrarvík 17
Skoða eignina Eyrarvík 17
Eyrarvík 17
800 Selfoss
92.1 m2
Raðhús
312
493 þ.kr./m2
45.400.000 kr.
Skoða eignina Eyrarvík 15
Skoða eignina Eyrarvík 15
Eyrarvík 15
800 Selfoss
92.1 m2
Raðhús
312
493 þ.kr./m2
45.400.000 kr.
Skoða eignina Kléberg 14, neðri sérhæð
Kléberg 14, neðri sérhæð
815 Þorlákshöfn
83 m2
Hæð
312
565 þ.kr./m2
46.900.000 kr.
Skoða eignina Hulduhóll 29
Skoða eignina Hulduhóll 29
Hulduhóll 29
820 Eyrarbakki
80 m2
Raðhús
413
556 þ.kr./m2
44.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache