Fasteignaleitin
Skráð 12. des. 2025
Deila eign
Deila

Stangarbraut 26

SumarhúsSuðurland/Selfoss-805
89.5 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
110.000.000 kr.
Fermetraverð
1.229.050 kr./m2
Fasteignamat
58.000.000 kr.
Brunabótamat
67.650.000 kr.
Byggt 2019
Garður
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2345444
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
upprunalegar
Gluggar / Gler
upprunalegir
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Margir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
LIND fasteignasala og Arinbjörn Marinósson, löggiltur fasteignasali, kynna virkilega huggulegan sumarbústað (heilsárshús) í Öndverðanesi nánar tiltekið við Stangarbraut 26, 805 Selfoss.
Húsið var reist árið 2019 frá framleiðandanum EBK sem er danskt fyrirtæki sem er þekkt fyrir fallega hönnun og gæði. Sjá nánar hér
Húsið stendur á 5.300 mlóð með virkilega fallegu útsýni yfir ánna og næði frá öðrum sumarhúsum. Stór og mikil verönd nær hringinn í kringum bústaðinn með heitum potti sem er með útgengi úr baðherbergi.
Gólfhiti er í öllu húsinu og er harðparket á öllum rýmum utan baðherbergis.

Heildareignin er 89,5 fm. að stærð og skiptist í 70,6 m2 aðalhús og 20,1 m2 gestahús sem er fullbúið með innréttingu og eldhúsaðstöðu. 

Aðalhúsið skiptist í eldhús og stofu í góðu alrými, 2 svefnherbergi og baðherbergi ásamt fullbúnu gestahúsi með salerni, sturtu og eldhúsaðstöðu. Bílastæðið fyrir utan húsið rúmar 4 - 6 bíla.
 
Allar nánari upplýsingar veita Arinbjörn Marinósson í síma 822-8574 eða á netfangið arinbjorn@fastlind.is eða Rútur Örn Birgisson í síma 869-1031 eða á netfangið rutur@fastlind.is

 
Nánari lýsing:
Forstofa 
er með góðu skápaplássi og harðparketi.
Eldhús er mjög snyrtileg með tækjum frá AEG og góðu vinnuplássi.
Stofa og borðstofa er í björtu og opnu rými með frábæru útsýni, kamínu og (cosý horni) sem kemur út frá stofu.
Hjónaherbergi er með þreföldum fataskáp og harð parketi á gólfi.
Barnaherbergið er með harðparketi á gólfi og er nýtt í dag sem skrifstofa.
Baðherbergið er flísalagt með walk-in sturta, og snyrtilegri innréttingu og upphengdu salerni. Baðkar var áður þar sem að skápur er í dag og eru blöndunartæki til staðar sem koma út úr veggnum ef að kaupandi myndi vilja setja baðkar aftur í framtíðinni er allt klárt fyrir það.

Svæðið:
Bústaðurinn er staðsettur í aðeins 50 mín keyrslu frá Reykjavík og einungis 15 mín akstri frá Selfossi. Öndverðarnessvæðið er lokað með rafmagshliði. Innan svæðisins er 18 holu golfvöllur, leiktæki fyrir börn og lítill 6 holu æfingagolfvöllur, frítt fyrir lóðarhafa ásamt því að bústaðnum fylgir frír aðgangur í sundlaug svæðisins. 
Sjá nánar hér

Allir kaupendur okkar fá Vildarkort Lindar. Með því að framvísa kortinu færð þú 30% afslátt hjá samstarfsaðilum: Húsgagnahöllin, S. Helgason, Flugger litir, Húsasmiðjan,
Z brautir og gluggatjöld, Vídd, Parki, Betra bak, Dorma og Sýn.

 
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lind fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali metur eignina með sjónskoðun.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2019
18.9 m2
Fasteignanúmer
2345444
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
15.350.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin