Fasteignaleitin
Skráð 27. feb. 2024
Deila eign
Deila

Grímsgata 4 (504) Þakíbúð

Nýbygging • FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
192.6 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
169.900.000 kr.
Fermetraverð
882.139 kr./m2
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
HH
Heimir Hallgrímsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2024
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
9995858_77
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
5
Hæðir í húsi
5
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Nýjar
Raflagnir
Nýjar
Frárennslislagnir
Nýjar
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Tvennar svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
1 - Byggingarleyfi
Matsstig
4 - Fokheld bygging
--- Glæsileg þakíbúð með tvennum þaksvölum, tveimur bílastæðum í bílakjallara, 4 svefnherbergjum, 2 baðherbergjum, mikilli lofthæð og afar fallegu útsýni ---

LIND Fasteignasala og ÞG Verk kynna með stolti: Nýjar og glæsilegar íbúðir við Grímsgötu 2-4 í Urriðaholti, 210 Garðabæ. Um er að ræða fjölbreyttar 2ja - 6 herbergja íbúðir í lyftuhúsi og fylgja bílastæði í bílakjallara flestum íbúðum. Svalir eða sérafnotaflötur fylgir öllum íbúðum ásamt séreignageymslu í jarðhæð. 

Húsið er steinsteypt (efsta hæð CLT einingar) og útveggir einangraðir að utan, klæddir með báru-álklæðningum eða sléttum-álklæðningum sem tryggir lágmarks viðhald húsanna. Gluggar eru ál/tré kerfi og glerjaðir með K-gleri. Innveggir aðrir en steyptir eru úr hleðslusteini.

Íbúð 504: Er glæsileg 192,6 fermetra fimm til sex herbergja íbúð á fimmtu hæð með tvennum rúmgóðum svölum. Afar glæsilegt útsýni er frá íbúðinni að Heiðmörkinni, til fjalla og víðar. Geymsla er stór, eða 29,3 fermetrar. Afhending er í maí/júní 2024 með fyrirvara um að öryggisúttekt sé komin á húsið. Söluvefur

Nánari lýsing: Íbúðin skiptist í forstofu/gang, eldhús í alrými með eyju sem er opið við stofu/borðstofu, sjónvarpsstofu (hægt að breyta í 5 svefnherbergið), 4 svefnherbergi (þar af er hjónasvíta með sér baðherbergi og miklu skápaplássi), 2 baðherbergi og þvottaherbergi. Útgengt á tvennar svalir, annars vegar stórar svalir til suðurs og hins vegar rúmgóðar svalir til austurs.

ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITA:
Heimir F. Hallgrímsson í síma: 849-0672 / HEIMIR@FASTLIND.IS
Guðmundur Hallgrímsson í síma: 898-5115 / GUDMUNDUR@FASTLIND.IS
Hrafnkell P. H. Pálmason í síma: 690-8236 / HRAFNKELL@FASTLIND.IS
Páll Konráð Pálsson í síma: 820-9322 / PALL@FASTLIND.IS

Allar nánari upplýsingar á heimasíðu verkefnisins: https://tgverk.is/grimsgata-2-4/

Húsin eru vel staðsett steinsnar við Urriðaholtsskóla, sem er grunn- og leikskóli hverfisins. Einn besti golfvöllur landsins (Oddur) er í göngufæri og sömuleiðis útivistarsvæðin í Heiðmörk, Vífilstaðarhrauni og við Urriðavatn. Efst á Háholti er gert ráð fyrir blandaðri byggð íbúða og þjónustu s.s verslun, heilsugæslu, skólum og íþróttamannvirkjum.

ÞG Verk hafa yfir 25 ára reynslu á byggingarmarkaði. Fyrirtækið leggur áherslu á vandaðar íbúðir, góða þjónustu og skil íbúða á réttum tíma. Áreiðanleiki, gæði og notagildi eru einkunnarorð ÞG verks og fyrirtækið kappkostar að eiga gott samstarf við viðskiptavini sína. 

Ef misræmi er á milli eignaskiptasamnings, söluyfirlits og/eða sölusíðu þá gilda þær upplýsingar sem koma fyrir í eignaskiptasamningi og samþykktum teikningum. 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2024
Fasteignanúmer
9995858_77
Byggingarefni
Steypt
Byggingarstig
1 - Byggingarleyfi
Fasteignamat samtals
0 kr.
Matsstig
4 - Fokheld bygging
Byggt 2024
Fasteignanúmer
9995858_77
Byggingarefni
Steypt
Byggingarstig
1 - Byggingarleyfi
Fasteignamat samtals
0 kr.
Matsstig
4 - Fokheld bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kinnargata 10
Bílskúr
Skoða eignina Kinnargata 10
Kinnargata 10
210 Garðabær
201.4 m2
Parhús
513
819 þ.kr./m2
165.000.000 kr.
Skoða eignina Mosagata 18
Bílskúr
Skoða eignina Mosagata 18
Mosagata 18
210 Garðabær
227 m2
Parhús
524
744 þ.kr./m2
168.900.000 kr.
Skoða eignina Súlunes 14
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Súlunes 14
Súlunes 14
210 Garðabær
214 m2
Fjölbýlishús
614
743 þ.kr./m2
158.900.000 kr.
Skoða eignina Hraungata 5
Bílskúr
Skoða eignina Hraungata 5
Hraungata 5
210 Garðabær
168.8 m2
Fjölbýlishús
413
1007 þ.kr./m2
169.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache