Opið hús 27. júní kl 17:00-17:30
Skráð 22. júní 2022
Deila eign
Deila

Holtsvegur 57

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
95.6 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
82.400.000 kr.
Fermetraverð
861.925 kr./m2
Fasteignamat
56.000.000 kr.
Brunabótamat
60.340.000 kr.
Byggt 2021
Þvottahús
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2511576
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðar í húsi
5
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Svalir
Já - 15,8 fm.
Upphitun
Gólfhiti í íbúð
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Guðlaugur J. Guðlaugsson löggiltur fasteignasali og RE/MAX fasteignasala kynna í einkasölu: 

Vel skipulögð og flott þriggja herbergja 95,6 fm íbúð á fjórðu hæð í fimm hæða lyftufjölbýli við Holtsveg 57, 210 Garðabæ með 15,8 fm svalir, gott útsýni. Harðparket á gólfi að undanskildu baðherbergi og þvottarými sem eru flísalögð. Gólfhiti er á allri íbúðinni og góð lofthæð. 

Stæði í bílageymslu merkt 01B03 fylgir með.

Bókið skoðun hjá Gulla í síma 661 6056eða með tölvupósti á netfangið gulli@remax.is

Smelltu á link til að skoða íbúð í 3-D

Nánar um íbúð 0401: Eignin er þriggja herbergja íbúð á 4. hæð hússins, merkt 0401. Eignin tilheyra svalir á 4. hæð, merktar 0408, stærð 15,8 fm. Íbúð er með geymsluskáp innan íbúðar. Birt stærð séreignar er 95,6  fm. Stæði í bílageymslu fylgir með íbúð, merkt B03.

Innréttingar eru frá HBH. Innihurðir eru yfirfelldar og rennihurð innfelld í vegg. Borðplötur í eldhúsi og inn á baðherbergi eru með 30mm plastlagðri borðplötu. Blöndunartæki frá Mora. Í eldhúsi er helluborð, fjölvirkur bakarofn með blæstri. Innbyggður ísskápur og innbyggð uppþvottavél. Tæki eru frá Electrolux. Á baðherbergi er upphengt salerni. Sturta eru flísalögð og með gler á einni hlið. Blöndunartæki eru einnar handar í borði og sturtutæki á baðherbergi er frá Mora. Inn af baðherbergi er þvottaherbergi með tengingar fyrir þvottavél, innréttingar eru með þeim hætti að þvottavél/þurrkara er lyft upp í vinnuhæð með skúffur fyrir neðan. 

Fasteignamat næsta árs er 66.400.000 kr. 

Nánari upplýsingar veitir: Guðlaugur J. Guðlaugsson/Gulli löggiltur fasteignasali í síma 661-6056/ gulli@remax.is og Gunnar Sverrir löggiltur fasteignasali í síma 862-2001/ gunnar@remax.is

Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafið samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0.5% - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 69.900.-
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
17/09/202149.700.000 kr.66.900.000 kr.95.6 m2699.790 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Byggt 2021
Fasteignanúmer
2511576
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
3
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.840.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Guðlaugur Jónas Guðlaugsson
Guðlaugur Jónas Guðlaugsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Eskiás 1
Skoða eignina Eskiás 1
Eskiás 1
210 Garðabær
97 m2
Fjölbýlishús
43
855 þ.kr./m2
82.900.000 kr.
Skoða eignina Hraungata 19
Skoða eignina Hraungata 19
Hraungata 19
210 Garðabær
100 m2
Fjölbýlishús
43
820 þ.kr./m2
82.000.000 kr.
Skoða eignina Holtsvegur 57
3D Sýn
Skoða eignina Holtsvegur 57
Holtsvegur 57
210 Garðabær
100.4 m2
Fjölbýlishús
312
806 þ.kr./m2
80.900.000 kr.
Skoða eignina Eskiás 1
Skoða eignina Eskiás 1
Eskiás 1
210 Garðabær
103 m2
Fjölbýlishús
514
834 þ.kr./m2
85.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache