Fasteignaleitin
Skráð 18. mars 2024
Deila eign
Deila

Sæbólsbraut 5

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
242.8 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
159.900.000 kr.
Fermetraverð
658.567 kr./m2
Fasteignamat
129.000.000 kr.
Brunabótamat
99.550.000 kr.
Mynd af Agnar Agnarsson
Agnar Agnarsson
Löggiltur Fasteignasali
Byggt 1985
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2065511
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ekki vitað
Raflagnir
ekki vitað
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
ekki vitað
Þak
í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
suðursvalir
Lóð
100
Upphitun
Danfoss sér
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
***DOMUSNOVA KYNNIR * ENDARAÐHÚS Á EFTIRSÓTTUM STAÐ***
Raðhúsið er tvær hæðir og kjallari og skiptist m.a. í anddyri, gestasnyrtingu, tvær samliggjandi stofur, eldhús og þvottahús innaf eldhúsi.
Á efri hæðinni eru tvö til fjögur herbergi og baðherbergi. Í kjallara eru tvö herbergi og bílskúr.
**Birt stærð eignarinnar telst vera 242,8fm.**
**Möguleiki að taka ódýrari eign upp í kaupverð.**


Nánari lýsing:
1. hæð:
Anddyri rúmgott með fataskápum og vönduðum granit flísum á gólfi
Gestabaðherbergi innaf anddyri með glugga.  Mosaiklagðir veggir og granit á gólfum.  Innbyggður sturtuklefi með mosaikflísum og innrétting með graníti á borðum.
Hol innaf anddyri sem tengir önnur rými hæðarinnar.  
Stofa og borðstofa samliggjandi með granitflísum á gólfum. Stofurnar snúa til suðurs og eru bjartar með útgengi á skjólsæla og stóra verönd til suðurs.  Lóðin er öll afgirt með skjólveggjum.
Eldhús er aflokað innaf stofum með granít á gólfi. Góðir gluggar í tvær áttir sem hleypa birtu inn í eldhúsið. Eldhúsinnrétting með graníti á borðum, tengi fyrir uppþvottavél og ísskápur með klakavél.
Þvottaherbergi innaf eldhúsi er flísalagt og með glugga.
2. hæð:
Gengið er upp á efri hæð hússins um granítlagðan og steyptan stiga með nýjum þakglugga yfir sem hleypir mikilli dagsbirtu inn í rýmið.
Sjónvarpsstofa granítlögð og rúmgóð með mikilli lofthæð.
Hjónaherbergi parketlagt og stórt með fataskápum á tveimur veggjum. Úr hjónaherbergi er útgengi á skjólsælar svalir til suðurs.
Barnaherbergi I parketlagt og stórt með fataskápum.
Barnaherbergi II, parketlagt og mjög stórt.  (á teikningum er þetta rými tvö barnaherbergi). 
Baðherbergi með granítlagt gólf og flísalagðir veggir. Góður gluggi á baðherbergi. Sturta og baðkar flísalagt. Hvít falleg innrétting, innbyggður spegill í vegg og vegghengt wc.
Kjallari:
Steyptur granítlagður stigi úr holi 1. hæðar niður í kjallara. Komið niður í lítið granítlagt hol.
Lítið hol, granítlagt.
Barnaherbergi III er rúmgott með parket á gólfum.
Geymsla stór og parketlögð og gæti nýst á annan hátt.
Bílskúr rúmgóður með glugga. Nýleg rafdrifin bílskúrshurð. 3ja fasa rafmagn í bílskúr. Gólf lakkað með niðurfalli. Hleðslustöð fyrir rafbíl.

Nýlega hefur verið skipt um svalahurðir og nokkra glugga í húsinu, meðal annars þakglugga.  
Innkeyrsla er hellulögð. Hitalögn í innkeyrslu.
Á baklóð eru stórar viðarverandir. Lóðin er öll afgirt.

Staðsetning eignarinnar er virkilega góð á eftirsóttum og grónum stað í Kópavoginum.

Nánari upplýsingar veita:
Agnar Agnarsson, löggiltur fasteignasali / s.820-1002 / agnar@domusnova.is
Andri Hrafn Agnarsson löggiltur fasteignasali / s.6982127 / andri@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Helgubraut 10
Bílskúr
Skoða eignina Helgubraut 10
Helgubraut 10
200 Kópavogur
274.9 m2
Einbýlishús
826
534 þ.kr./m2
146.900.000 kr.
Skoða eignina Blikahjalli 12
Skoða eignina Blikahjalli 12
Blikahjalli 12
200 Kópavogur
225.6 m2
Raðhús
624
687 þ.kr./m2
155.000.000 kr.
Skoða eignina Andarhvarf 6
Bílskúr
Opið hús:30. apríl kl 17:00-17:30
Skoða eignina Andarhvarf 6
Andarhvarf 6
203 Kópavogur
247.4 m2
Parhús
624
662 þ.kr./m2
163.900.000 kr.
Skoða eignina Kleifakór 17
Bílskúr
Skoða eignina Kleifakór 17
Kleifakór 17
203 Kópavogur
255.6 m2
Einbýlishús
715
685 þ.kr./m2
175.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache