Skráð 21. sept. 2022
Deila eign
Deila

Heiðarbraut 10

RaðhúsSuðurnes/Sandgerði-245
143.4 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
53.900.000 kr.
Fermetraverð
375.872 kr./m2
Fasteignamat
37.750.000 kr.
Brunabótamat
61.660.000 kr.
Byggt 1981
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2094743
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sagt í lagi
Raflagnir
Sagt í lagi
Frárennslislagnir
Sagt í lagi
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Nót á parketi á ca 5m2 orðin léleg og brakar í því þar. Aðeins farið að sjá á. Í allra verstu austanátt lekur aðeins inn um útidyrahurð ef það rignir með.

Virkilega fallegt raðhús á vinsælum stað í Sandgerði, Suðurnesjabæ innarlega í rólegri botnlangagötu og stutt er í alla þjónustu. Eignin er skráð 143.2 m2 þar af íbúðarhluti 112.8 m2 og bílskúr 30.4 m2. Þrjú svefnherbergi eru í húsinu, baðherbergi, geymsla, eldhús með borðkrók og stór stofa. Gengið er út á rúmgóða og sólríka verönd bæði úr stofu og hjónaherbergi. Bílskúr er rúmgóður og er gott geymsluloft yfir helmingnum. Frábært þvottahús með góðu vinnu.- og skápaplássi. 

** Getur verið laus í október
** Frábær fjölskyldueign á rólegum stað
** Skjólsæll garður með verönd
** Nýjar hurðar
** Hús málað 2019
** Nýlegar neysluvatnslagnir
** Nýlegar ofnalagnir og ofnar
** Búið er að endurnýja þakkant á eigninni og þakjárn á bílskúr


Anddyri: Með góðum eikar fataskáp og flísum á gólfi.  
Þvottahús: Þvottahús eignarinnar er flísalagt með góðri eikar innréttingu undir tæki og góðu skápaplássi
Geymsla: Lítil geymsla inn af þvottarhúsi.
Eldhús: Snyrtilegt eldhús með hvítri og eikar innréttingu með flísum á gólfi og góðum borðkrók. Innbyggð uppþvottavél og tvöfaldur kæliskápur fylgir. 
Stofa: Rúmgóð og björt með parketi á gólfi og útgengt út á verönd í baklóð eignarinnar.
Hjónaherbergi: Rúmgott með parketi á gólfi, gott skápapláss og útgengt út á verönd í baklóð. 
Herbergi 2: Með parketi á gólfi
Herbergi 3: Rúmgott með parket á gólfi og fataskáp
Hol: Með parketi á gólfi og góðum fataskáp.
Baðherbergi: Flísalagt með snyrtilegri innréttingu
, upphengdu salerni og sturtu. 
Bílskúr: Rúmgóður með góða lofthæð og milliloft, útgengt út í baklóð eignar. Rafdrifinn hurðaropnari
Garður: Skjólsæll garður með snyrtilegri verönd, á sólríkum dögum næst sólin frá hádegi og fram á kvöld.Nánari upplýsingar og skoðunarbókanir veitir:
Elín Frímannsdóttir 
Aðstoðarmaður fasteignasala 
elin@allt.is
560-5521 / 867-4885


Páll Þorbjörnsson 
löggiltur fasteignasali 
pall@allt.is
560-5501


ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum: 
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ 
Víkurbraut 62,  240 Grindavík 
Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ 

Kostnaður kaupanda: 
Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili. 
Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.500.
Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni. 
Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 50.000 auk vsk

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir, er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila.
Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. 
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.  
 

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1982
30.4 m2
Fasteignanúmer
2094744
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
9.060.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Páll Þorbjörnsson
Páll Þorbjörnsson
löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Svölutjörn 45
Skoða eignina Svölutjörn 45
Svölutjörn 45
260 Reykjanesbær
114 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
482 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Hringbraut 52
Skoða eignina Hringbraut 52
Hringbraut 52
230 Reykjanesbær
131 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
43
427 þ.kr./m2
56.000.000 kr.
Skoða eignina Vesturhóp 17
Bílskúr
Skoða eignina Vesturhóp 17
Vesturhóp 17
240 Grindavík
130.9 m2
Raðhús
43
412 þ.kr./m2
53.900.000 kr.
Skoða eignina Brekkustígur 31
Bílskúr
Skoða eignina Brekkustígur 31
Brekkustígur 31
230 Reykjanesbær
143 m2
Raðhús
42
363 þ.kr./m2
51.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache