Fasteignaleitin
Skráð 12. des. 2023
Deila eign
Deila

Aðalstræti 24

Atvinnuhúsn.Vestfirðir/Ísafjörður-400
492.6 m2
5 Herb.
Verð
99.900.000 kr.
Fermetraverð
202.801 kr./m2
Fasteignamat
38.550.000 kr.
Brunabótamat
227.400.000 kr.
Byggt 1935
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2119075
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
5
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
ástand ekki vitað
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
nei
Lóð
17.661
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasala Vestfjarða s. 4563244 - eignir@fsv.is - www.fsv.is - til sölu -  Aðalstræti 24 Ísafirði - Til sölu er húseignin að Aðalstræti 24 Ísafirði, í húsinu var áður rekið bakarí, hægt er að semja um kaup á rekstrartækjum aukalega. Eignin er frábærlega staðsett í miðbæ Ísafjarðar við Silfurtorg. 

Nánari lýsing
Jarðhæð:
Verslun á jarðhæð er skráð samtals 160,5 m² að stærð. Þar er afgreiðslurými með afgreiðsluborði og hillum 
Veitingasalur með borðum og stólum.
Vinnslurými fyrir innan, flísar á gólfi, skrifstofa, salerni og þvottakompa, útgangur og vöruhurð bakatil.
Hringstigi upp á efri hæð og stigi niður í kjallara.

Efri hæð:
Efri hæðin er skráð 185,6 m²  að stærð, þar er flísalagður vinnslusalur, tæki og ofnar, lítil afstúkuð kaffistofa. 

Kjallari:
Gott lager og geymslurými í kjallara og ágæt lofthæð (um 2,2 m). Skráð stærð er 140,9 m²
Vörulyfta á milli hæða frá kjallara og upp í bakarí á 2.hæð.

Húsið er skráð byggt árið 1935 en þá var fyrsta hæðin byggð, efri hæðir voru svo byggðar í kringum 1983 og viðbygging við bakarí að aftanverðu í kringum árið 2000.
Eigninni fylgir 33.98% hluti í eignarlóðinni Aðalstræti 24.
Einnig fylgir 27.747% hluti í lóðinni Aðalstræti 24A Ísafirði fnr. 233-6486 (Bílaplan að aftanverðu). 

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignanúmer
2356663
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache