Fasteignaleitin
Skráð 13. sept. 2025
Deila eign
Deila

Gistiheimili

Atvinnuhúsn.Suðurland/Selfoss-803
580.9 m2
22 Herb.
17 Svefnh.
Verð
200.000.000 kr.
Fermetraverð
344.293 kr./m2
Fasteignamat
76.330.000 kr.
Brunabótamat
268.100.000 kr.
Mynd af Agnar Agnarsson
Agnar Agnarsson
Löggiltur Fasteignasali
Byggt 1985
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2200716
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
í lagi
Raflagnir
í lagi
Frárennslislagnir
í lagi
Gluggar / Gler
í lagi
Þak
í lagi
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
***DOMUSNOVA KYNNIR * GISTIHÚS Á SUÐURLANDI Í ALFARALEIÐ***
Áhugavert gistiheimili sem er staðsett við Þjóðveg 1. Húsakostur er  581 fm steinsteypt hús sem byggt var 1985.  Húsið er innréttað með 17 gistiherbergjum, rúmgóðu eldhúsi með stórum borðsal, setustofu auk annarar sameiginlegrar aðstöðu fyrir gesti. Einföld herbergi eru annað hvort með sér baðherbergi eða sameiginlegri baðherbergisaðstöðu. Frá þeim er útsýni yfir Heklu eða nærliggjandi sveit. Eignin stendur á 5 ha. eignarlóð.  Hitaveita að húsinu er nýleg.   Miðstöðvarlagnir í húsinu eru nýlegar ásamt ofnum.  Áætlaður hitakostnaður á mánuði er um kr. 40.000,- fyrir allt húsið. 
Raflagnir eru allar yfirfarnar og búið að leggja 3ja fasa rafmagn í töflu.
Búið að leggja ljósleiðara inn í húsið.
Bílaplan að norðanverðu við fasteignina var nýlega malbikuð.
Dráttarvél sem sér m.a. um snjómokstur á veturna fylgir með í kaupverði. 
Almennt:
Gistiheimilið er steinsteypt og á þremur hæðum.
Á 1.hæð eru samtals fimm herbergi og þar af eru þrjú þeirra stór með aðstöðu fyrir fimm manns.  Tvö stærri herbergjanna eru með nýjum baðherbergjum innan herbergis. Sameiginleg setustofa og eldhúsaðstaða.  Á hæðinni eru samtals fimm sturtur og þrjú salerni.  Rúmgott þvottahús með góðum vélakosti.
Á 2. hæð er aðal-inngangur í gistihúsið með móttöku, stóru eldhúsi og stórum borðsal.   Sér íbúð með þremur svefnherbergjum, eldhúsi og baðherbergi.
Á 3. hæð eru níu herbergi og sameiginlegt rými.

Umsagnir hótelgesta eru mjög góðar og há einkunnagjöf á bókunarsíðum. 

Möguleg skipti á minni eign getur verið í boði.

Nánari upplýsingar veita:
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Agnar Agnarsson löggiltur fasteignasali / s.8201002 / agnar@domusnova.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
17/09/202156.760.000 kr.92.000.000 kr.580.9 m2158.374 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin