Fasteignaleitin
Skráð 28. mars 2023
Deila eign
Deila

Iðndalur 7

Jörð/LóðSuðurnes/Vogar-190
Verð
Tilboð
Fasteignamat
3.340.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Fasteignanúmer
2333135
Húsgerð
Jörð/Lóð
Bjarg fast fasteignasala kynnir eignina Iðndalur 7, 190 Vogar, nánar tiltekið fastanúmer 233-3135 / 233-3137, ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðarréttindi.

IÐNDALUR 7, SVEITARFÉLAGIÐ VOGAR -  1592 FM EIGNARLÓР -  5 ÍBÚÐIR OG   5 IÐNAÐARBIL

Um er að ræða 1.592 fm Iðnaðar og athafnalóð þar sem mögulegt er að byggja fimm 3ja herbergja íbúðir með sérinngangi á efrihæð og fimm ca. 80 fm með innkeyrsluhurð á neðri hæð. 

Tillaga að teikningum sem gera ráð fyrir 5 ca. 80  til 100 fm íbúðum og verslun  á neðri hæð iðnaðarbilum með fjórum innkeyrsluhurðum fylgja með.

Allar íbúðir eru með sérinngangi. (ath lutdeildarlán). 
 Eignin Iðndalur 7 er skráð sem hér segir hjá FMR: Iðnaðar og athafnalóð Fasteignanúmer 233-3135, Landeignanúmer L207399 birt stærð 1592,0 fm.

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Þórarinn Kópsson
Þórarinn Kópsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Iðndalur 11
Skoða eignina Iðndalur 11
Iðndalur 11
190 Vogar
Jörð/Lóð
50.000.000 kr.
Skoða eignina Lyngborgir 13
Skoða eignina Lyngborgir 13
Lyngborgir 13
805 Selfoss
6851 m2
Jörð/Lóð
1 þ.kr./m2
3.490.000 kr.
Skoða eignina Lyngborgir 19
Skoða eignina Lyngborgir 19
Lyngborgir 19
805 Selfoss
8495 m2
Jörð/Lóð
0 þ.kr./m2
3.490.000 kr.
Skoða eignina HERJÓLFSSTÍGUR 9
Herjólfsstígur 9
805 Selfoss
Jörð/Lóð
12.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache