Fasteignaleitin
Skráð 30. maí 2023
Deila eign
Deila

Birkilundur 17

SumarhúsVesturland/Stykkishólmur-341
55 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
35.900.000 kr.
Fermetraverð
652.727 kr./m2
Fasteignamat
11.550.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2022
Garður
Útsýni
Fasteignanúmer
2335877
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Vatnslagnir
Raflagnir
Frárennslislagnir
nýtt
Gluggar / Gler
í lagi
Þak
í lagi
Svalir
nei
Byggingarstig
4 - Fokheld bygging
Matsstig
U - Leyfi útrunnið

Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á sölusíðu eignarinnar.

  • Fallegt og nýuppgert sumarhús á frábærum stað við Stykkishólm
  • Um er að ræða fallegt, nýuppgert sumarhús sem flutt var á steyptan sökkul árið 2021.
  • Húsið var allt gert upp 2021-2022.
  • Eignarlóð

Vinsamlegast bókið skoðun hjá Heiðrúnu í síma 849 2105

Komið er inn í forstofu. Tvö rúmgóð svefnherbergi eru í eigninni. Svefnherbergi 1 er með tvíbreiðu rúmi með einbreiðri koju yfir. Svefnherbergi 2 er með hjónarúmi. Baðherbergi var gert upp 2021/2022. Microsement á gólfi og veggjum. Upphengt salerni, innrétting og sturta. Stofa og eldhús eru í opnu rými. Falleg, lökkuð innrétting í eldhúsi, innbyggð uppþvottavél, microsement á borðplötu, setbekkur í borðkrók. Stofan er falleg og björt, kamína fylgir sem á eftir að tengja.

Fallegt harðparket er á öllum gólfum nema baði.

Gengið er út úr stofu á góðan pall til suð-vesturs. Fallegt útsýni. Tengingar fyrir heitan pott. Rúmgóður geymsluskúr er sambyggður húsinu. Skriðkjallari er undir húsinu.

Allar lagnir nýjar. Ný rotþró. Varmadæla verður tengd. Ljósleiðari er í hverfinu en hefur ekki verið tekinn inn í húsið.

Lóðin er skógi vaxin og á rólegum stað og því mikið næði.

Innbú getur fylgt með.

Aðeins 10 mínútna akstur á Stykkishólm þar sem öll þjónusta er fyrir hendi s.s. verslanir, sundlaug, veitingastaðir o.fl.

Allar nánari upplýsingar veitir Einar Harðarsson lgf. á netfanginu einar@kaupstadur.is eða í s. 662-5599

Fyrirvarar

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
EG
Einar G Harðarson
Löggiltur fasteignasali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache