Fasteignaleitin
Skráð 10. sept. 2025
Deila eign
Deila

Bolholt 4

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
223.2 m2
6 Herb.
1 Baðherb.
Verð
90.000.000 kr.
Fermetraverð
403.226 kr./m2
Fasteignamat
70.900.000 kr.
Brunabótamat
67.350.000 kr.
BE
Böðvar Eggertsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1962
Lyfta
Garður
Fasteignanúmer
2012381
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer íbúðar
10402
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Endurnýjaðar
Svalir
0
Upphitun
Hitaveita
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging

Miklaborg og Böddi Igf. kynna: Glæsilegt 223 fm skrifstofurými – á fjórðu hæð í Bolholti 4 Einstaklega snyrtilegt og rúmgott skrifstofurými  Um er að ræða 223 fermetra rými sem býður upp á fjölbreytta möguleika fyrir fyrirtæki eða starfsemi sem þarfnast sveigjanlegra rýma og góðs aðgengis. Böddi Lgf. - S. 8216300 - b0ddi@miklaborg.is

Miklaborg og Böddi Igf. kynna:
Glæsilegt 223 fm skrifstofurými – á fjórðu hæð í Bolholti 4
Einstaklega snyrtilegt og rúmgott skrifstofurými 
Um er að ræða 223 fermetra rými sem býður upp á fjölbreytta möguleika fyrir fyrirtæki eða starfsemi sem þarfnast sveigjanlegra rýma og góðs aðgengis.

Skipulag húsnæðis:
Komið er inn í rúmgott anddyri/opið rými með parketi á gólfi og miklu útsýni.
Til vinstri er gestasnyrting.
Þar við hliðina á er svo baðherbergi með sturtu og salerni.
Eldhús með borðkrók, helluborði, bakaraofni og uppþvottavél.
Inn af eldhúsinu er búr/geymsla með skápum fyrir starfsmenn og þvottaaðstöðu

Skrifstofur:
Fjórar skrifstofur, þrjár af þeim með eigin vaski.
Auðvelt að hafa tvö skrifborð
Stærðir:
2x 16,4 fm
1x 13 fm
1x 11,2 fm

Sameiginlegt rými:
Út frá miðju rýminu er fjölnota salur, alls 66,5 m² að stærð sem gæti hentað vel sem fundarsalur fyrir námskeið, fyrir samveru eða sem hluti af opnu skrifstofurými.
Einnig er hægt að skipta salnum niður í fleiri rými.

Annað:
Frábært útsýni – sérstaklega að Esjunni
Húsnæðið hefur verið endurnýjað töluvert frá árinu 2000
Skipt hefur verið um flesta glugga og gler
Rafmagn endurnýjað að mestu leyti sem og vatnslagnir
Búið er að leggja netkapal íflest öll rými
Hluti af húsnæðinu hefur verið málaður nýlega
Eldvarnarveggur á milli salar og gangs í sameign
Skipt um járn á þaki árið 2023
Eignin er laus við kaupsamning

Fyrirhugaðar framkvæmdir á vegum húsfélags.

Á aðalfundi 2025 kom fram að ástand á sameign lítur ekki nógu vel út. Ákveðið var að afla tilboða í málun, endurnýjun póstkassa og þ.h. Þegar tilboð liggja fyrir verður boðað til húsfundar. Sjá nánar í aðalfundargerð 11.02.25.
(sjá Húsfélagsyfirlýsingu)


Nánari upplýsingar gefur:

 Böddi, lgfi, í síma 821-6300 eða boddi@miklaborg.is

​​​​​​

 

 

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
10/10/202570.900.000 kr.81.589.000 kr.223.2 m2365.542 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin