Fasteignaleitin
Skráð 15. mars 2025
Deila eign
Deila

Réttarholtsvegur 65

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
109.3 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
84.500.000 kr.
Fermetraverð
773.102 kr./m2
Fasteignamat
77.850.000 kr.
Brunabótamat
50.800.000 kr.
Mynd af Guðrún Hulda Ólafsdóttir
Guðrún Hulda Ólafsdóttir
Lögmaður og löggiltur fasteigna- fyrirtækja og skipasali
Byggt 1961
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2036075
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ekki vitað
Raflagnir
ekki vitað
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
ekki vitað
Þak
ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
nei
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
****Raðhús við Réttarholtsveg, 3. svefnherbergi, sér garður, hægt að gera íbúð í kjallara****
Guðlaug Ágústa löggiltur fasteignasali og Guðrún Hulda Ólafsdóttir lögmaður og löggiltur fasteigna- fyrirtækja og skipasali, í síma 845 7445, tölvupóstur gudrun@logheimili.is og Lögheimili Eignamiðlun ehf. kynnir eignina Réttarholtsvegur 65, 108 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 01-01, fastanúmer 203-6075 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.

Nánari lýsing:
Neðri hæð:
Forstofa: Fataskápur og flísar á gólfi. Gengið niður í kjallara úr forstofu.
Eldhús:  Hvít innrétting með viðarborðplötu, eldavél með ofni og helluborði. Háfur, borðkrókur. Flísar á gólfi.
Stofa/borðstofa: samliggjandi, útgengi út í lokaðan garð. Parket á gólfi.
Teppalagður stigi liggur upp á efri hæð.
 
Efri hæð:
Bjartur gangur þakglugga. Parket á gólfi.
Herbergi I: svefnherbergi með parketi á gólfi.
Herbergi II: Barnaherbergi með parketi á gólfi.
Baðherbergi: Baðkar með sturtubúnaði, innrétting með vaski. Efri skápar með speglum. Flísar á veggjum og gólfi.  Þakgluggi.
Herbergi III: Rúmgott hjónaherbergi með fataskápum, parket á gólfi.

Kjallari: Í kjallara er herbergi sem nýtist í dag sem skrifstofa/geymsla.  Fyrir innan er herbergi með wc og tengi fyrir þvottavél og þurrkara.  Opnanlegur gluggi.  Möguleiki er á að grafa út hlutu af kjallara og gera íbúð í kjallaranum.

Fyrir framn inngang er lokaður hellgulagður garður með hjólageymslu.

Viðhald á eigninni:
2021. Vesturhlið húss var drenuð.
2017.  Raðhúsalengja, veggir, svaladyr og gluggakarmar voru málaðir og þakrennur endurnýjaðar.
2016.  Þak málað.  Eldri múrhúð var hreinsuð af  raðhúsalengju og endurnýjuð frá grunni það ár.
2014:  Búið til bílaplan fyrir framan raðhúsalengu, tvö stæði á íbúð, og hellulagt. Eldri bílastæði vestan við raðhúsalengju sameign. Drenlögn sett við norðurvegg íbúðar og lóð fyrir framan hellulögð.
Þak á raðhúsalengju og þakgluggar endurnýjaðir fyrir u.þ.b. 16 árum.

Eignin Réttarholtsvegur 65 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 203-6075, birt stærð 109.3 fm.

Nánari upplýsingar veita  Guðlaug Ágústa löggiltur fasteignasali í síma 8486680 og gulla@logheimili.is eða Guðrún Hulda Ólafsdóttir, lögmaður og löggiltur fasteigna- fyrirtækja og skipasali, í síma 845 7445, tölvupóstur gudrun@logheimili.is 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
- Stimpilgjald af kaupsamningi er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
- Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
- Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
- Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá eða sbr. kauptilboð.
- Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.


Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum skorað er á þá sem telja sig þurfa að kynna sér ástand hússins sjálf eða leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
12/04/202149.300.000 kr.58.900.000 kr.109.3 m2538.883 kr.
14/06/201841.950.000 kr.48.900.000 kr.109.3 m2447.392 kr.
29/07/201024.650.000 kr.21.500.000 kr.109.3 m2196.706 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Svæðisupplýsingar

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Orkureitur - Dalsmúli 3
Orkureitur - Dalsmúli 3
108 Reykjavík
81.8 m2
Fjölbýlishús
312
1021 þ.kr./m2
83.500.000 kr.
Skoða eignina Orkureitur - Dalsmúli 3
Orkureitur - Dalsmúli 3
108 Reykjavík
81.5 m2
Fjölbýlishús
312
990 þ.kr./m2
80.700.000 kr.
Skoða eignina Grensásvegur 1B 207
Grensásvegur 1B 207
108 Reykjavík
94 m2
Fjölbýlishús
312
877 þ.kr./m2
82.400.000 kr.
Skoða eignina Grensásvegur 1A Íb.512
Grensásvegur 1A Íb.512
108 Reykjavík
78.7 m2
Fjölbýlishús
21
1041 þ.kr./m2
81.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin