Fasteignaleitin
Skráð 9. mars 2025
Deila eign
Deila

Miðtún 1

Tví/Þrí/FjórbýliSuðurnes/Reykjanesbær-230
91.2 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
52.900.000 kr.
Fermetraverð
580.044 kr./m2
Fasteignamat
42.300.000 kr.
Brunabótamat
42.250.000 kr.
Páll Þorbjörnsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1953
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2090057
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Veitukerfi endurnýjað, neysluvatn eldra
Raflagnir
sagt i lagi
Gluggar / Gler
Þarfnast endurnýjunar / yfirferðar
Þak
þarfnast viðhalds við stromp o.fl
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
48
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
lagfæra leka við stromp og skipta út þakgluggum. Eigandi neðrihæðar er smiður og var hugmyndin að hann myndi vinna verkið skv honum sjálfum við fasteignasala en ekkert samþykkt á milli aðila.
Gallar
Lekur með stropmi, gluggalistar komnir á tíma sumstaðar, sprungið gler í barnaherbergi, þakgluggar komnir á tima. Vantar parket að hluta í stofu.
Kvöð / kvaðir
Eigandi efri hæðar hefur ótakmarkaðann umferðarétt að itaveitugrind í þvottahúsi. Sbr eignaskiptayfirlysingu. Bifreiðastæði efrihæðar er í innkeyrslu næst aðalinngangi í húsið. Ekkert starfandi húsfélag er í húsinu.
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu eignina Miðtún 1, 230 Reykjanesbær, nánar tiltekið eign merkt 02-01, birt stærð 91.2 fm að undanskildum fermetrum sem eru undir súð og eru undir 1.8 m lofthæð er 24.1 fm skv skráningatöflu.

Heildar stærð má því ætla 115.3 fm

*** Fjögur svefnherbergi í íbúðinni
*** Nýtt lokað ofnakerfi og ofnar
*** Mjög vel staðsett íbúð
*** Stór og gróinn sameiginlegur garður

*** Öll helsta þjónusta í göngufæri, skólar, sund, íþróttir og verslun
*** Nýbúið er að stofna húsfélag


Nánari upplýsingar veitir

Páll Þorbjörnsson löggiltur fasteignasali í síma 560-5501, tölvupostur pall@allt.is

Lýsing eignar: Komið er að Miðtúni 1 sem er tvíbýlishús. Gott aðgengi og sér hellulagt bílastæði við inngang hússins. Komið er inn í snyrtilega sameign þaðan sem gengið er upp teppalagðan stiga upp á aðra hæð.

Forstofugangur rúmgóður og parketlagður sem tengir öll rými eignar með góðum skáp og fatahengi.
Eldhús er einkar rúmgott dúklagt með stórum glugga sem gefur góða birtu í rýmið. Innrétting með efri og neðri skápum og skúffum. Helluborð og ofn í vinnuhæð.
Stofa/borðstofa eru samliggjandi bjart parketlagt rými. Geymslurými undir súð er í stofu. Búið er á að bæta við fjórða svefnherberginu þar sem auðvelt er að opna aftur á milli stofu/borðstofu.
Fjögur rúmgóð svefnherbergi eru á gangi, öll parketlögð og tvö með fataskápum.
Þvottahús/sturtuaðstaða er í enda gangs mjög rúmgott rými sem dúklagt og með sturtuklefa. Tenging er fyrir þvottavél og þurrkara. 
Baðherbergi þarfnast standsetningar, salerni og skolvaskur. 
Risloft í húsi í sameiginlegri eigu beggja íbúða gefur eign aukna notkunar möguleika. Mannhátt undir mæni.
Sameiginlegur gróinn afgirtur garður.
Bílaplan við húseign er upphitað með afalli.

Vel staðsett eign i hjarta Keflavíkur

 
ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 59.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
18/10/202227.150.000 kr.44.200.000 kr.91.2 m2484.649 kr.
10/12/200710.600.000 kr.13.900.000 kr.91.2 m2152.412 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Svæðisupplýsingar

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kirkjuvegur 10
Skoða eignina Kirkjuvegur 10
Kirkjuvegur 10
230 Reykjanesbær
82.7 m2
Fjölbýlishús
312
664 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Faxabraut 36
Skoða eignina Faxabraut 36
Faxabraut 36
230 Reykjanesbær
75.6 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
311
694 þ.kr./m2
52.500.000 kr.
Skoða eignina Engjadalur 2
Skoða eignina Engjadalur 2
Engjadalur 2
260 Reykjanesbær
76.5 m2
Fjölbýlishús
312
692 þ.kr./m2
52.900.000 kr.
Skoða eignina Dalsbraut 4
Skoða eignina Dalsbraut 4
Dalsbraut 4
260 Reykjanesbær
81.3 m2
Fjölbýlishús
312
675 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin