Fasteignaleitin
Skráð 7. okt. 2025
Deila eign
Deila

Ásgarður 5

FjölbýlishúsAusturland/Neskaupstaður-740
208.9 m2
5 Herb.
Verð
17.900.000 kr.
Fermetraverð
85.687 kr./m2
Fasteignamat
47.300.000 kr.
Brunabótamat
77.770.000 kr.
Mynd af Þórdís Pála Reynisdóttir
Þórdís Pála Reynisdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1930
Bílskúr
Fasteignanúmer
2168935
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
LF-fasteignasala/Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna:
Ásgarður 5, Neskaupstað.
Um er að ræða steinsteypt einbýlishús á tveim hæðum ásamt litlum áföstum bílskúr.
Hér er efniviður í skemmtilegt í einbýli í fallegu grónu hverfi.
Núverandi eigendur hafa rifið nánast allt innan úr húsinu og eru langt komin að setja nýja glugga í neðri hæðina.
Rafmagnstafla er nýleg.
Góð bílastæði eru við inngang í húsið sem er á efri hæðinni þar sem húsið stendur í brekku.
Komið er inn í forstofu og er baðherbergi við hlið hennar.
Úr forstofunni eru komið inn í stórt rými sem er að mestu opið en var áður stofa, eldhús og svefnherbergi.
Af hæðinni eru dyr út á litlar SV svalir.
Ágætur en frekar þröngur stigi er niður á neðri hæðina.
Sér inngangur er á neðri hæðina úr garðinum.
Þak hússins er gamalt.
Húsið er vinkillaga.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
11/09/202336.750.000 kr.15.000.000 kr.208.9 m271.804 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1930
15.6 m2
Fasteignanúmer
2168935
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.020.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin