Fasteignaleitin
Opið hús:01. apríl kl 17:00-17:30
Skráð 20. mars 2025
Deila eign
Deila

Vesturgata 53

HæðHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
72.8 m2
2 Herb.
2 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
960.165 kr./m2
Fasteignamat
66.650.000 kr.
Brunabótamat
41.200.000 kr.
Byggt 1945
Sérinng.
Fasteignanúmer
2000865
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta
Frárennslislagnir
Endurnýjað að hluta
Gluggar / Gler
tvöfalt gler
Þak
Nýtt þakjárn og pappi 2024
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Húsfélagið er með til skoðunar að láta laga gaflvegg, sprungur og mála þegar endurbætur á einbýlishúsi eru í gangi.
Fyrir liggur byggingarleyfi á endurbótum á Einbýlishúsi innan sömu lóðar, fyrirhugaðar framkvæmdir 2025.
Gallar
Athygli er vakin á því að eigandi eignarinnar er tengdur Allt fasteignasölu. 
Það kom nýlega fram leki undir bakhurð sem er verið að reyna stöðva og mun seljandi sjá um. Sjá má að utanhúsklæðning þarfnast viðhalds sem er sameign með húsfélaginu.
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu eignina:
Vesturgata 53 í 101 Reykjavík er virkilega skemmtileg eign tvær samþykktar studío-íbúðir með sérinngangi hvor. Mikil lofthæð og hægt að leiga annað rýmið út eða bæði. Samkvæmt fasteignayfirliti er rýmið 72,8 fm og er á einu fastanúmeri. Góð og eftirsótt staðsetning í hjarta Reykjavík.

*** Nýlega endurnýjaðar tvær samþykktar íbúðir.
*** Sérinngangur fyrir bæði rými. 
*** Eftirsótt staðfestning miðsvæðis í Reykjavík. 
*** Góðir tekjumöguleikar
*** Laus við kaupsamning

Eign á afar góðum stað í miðbæ Reykjavík þar sem stutt er í menningu, verslanir og iðandi mannlíf. 

Nánari upplýsingar veitir:

Ásgeir Þór Ásgeirsson Viðskiptalögfræðingur - Löggiltur fasteignasali, í síma 7720102, tölvupóstur asgeir@allt.is.
 
ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
26/09/202030.650.000 kr.21.500.000 kr.72.8 m2295.329 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
ALLT FASTEIGNIR ehf
http://www.allt.is

Svæðisupplýsingar

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vitastígur 9 - íbúð 101
Vitastígur 9 - íbúð 101
101 Reykjavík
62.6 m2
Fjölbýlishús
211
1165 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Vitastígur 9
Opið hús:30. mars kl 14:30-15:00
Skoða eignina Vitastígur 9
Vitastígur 9
101 Reykjavík
62.6 m2
Fjölbýlishús
211
1165 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Seljavegur 15
Skoða eignina Seljavegur 15
Seljavegur 15
101 Reykjavík
89.4 m2
Fjölbýlishús
312
804 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Skoða eignina Skúlagata 42
Bílskúr
Opið hús:31. mars kl 17:30-18:00
Skoða eignina Skúlagata 42
Skúlagata 42
101 Reykjavík
77.8 m2
Fjölbýlishús
312
898 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin