Fasteignaleitin
Skráð 10. júlí 2024
Deila eign
Deila

Bakkasmári 16

ParhúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-201
227.8 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
154.000.000 kr.
Fermetraverð
676.032 kr./m2
Fasteignamat
136.950.000 kr.
Brunabótamat
104.320.000 kr.
Mynd af Jason Kristinn Ólafsson
Jason Kristinn Ólafsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1994
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2215202
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Í lagi
Raflagnir
Í lagi
Frárennslislagnir
Í lagi
Gluggar / Gler
Í lagi
Þak
Í lagi
Svalir
Pallur til suðurs
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Betri Stofan fasteignasala Borgartúni 30 og Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 1515  kynnir: Glæsilegt og mikið endurnýjað 227,8 fm parhús við Bakkasmára 16. Um afar bjarta eign er að ræða með góðri lofthæð og þakgluggum. Útsýni frá svölum í norðvestur er fallegt og skjólgóður pallur til hliðar og bak við hús snýr að mestu í suður og austur.
Húsið var stækkað út frá eldhúsi og á sama tima var eignin endurskipulögð að innan með nýrri hjónasvítu.

Nánari lýsing:
Forstofa: fataskápar, flísalagt gólf.
Stofa/borðstofa: Stórt og bjart rými með góðri lofthæð og þakgluggum, útgengt er á rúmlega 20 fm flísalagðar svalir sem vísa í norðvestur, mjög gott útsýni.
Eldhús: Vandaðar, sérsmíðaðar innréttingar með marmara. Gott skápapláss, innfelld uppþvottavél. Eldunareyja. Góður borðkrókur, útgengt á pall og garð.

Svefnherbergi: Alls var upphaflega gert ráð fyrir fjórum svefnherbergjum en tvö þeirra sem eru til hliðar við anddyri (neðri pallur) hafa verið sameinuð í eitt sjónvarpsherbergi. Kaupandi hefur val um að sjónvarpsherbergi verði skipt upp í 2 svefnherbergi sbr. teikningar.

Glæsileg hjónasvíta er á suðurenda þar sem tvö herbergi voru á teikningu. Baðherbergi: innaf hjónasvítu er stórt flísalagt baðherbergi með góðu skápaplássi. Sturta og baðkar er í hjónasvítu.
Baðherbergi: Gestasnyrting með flísalögðu gólfi er til hliðar við stofu.
Þvottahús: Með skápainnréttingu og flísum á gólfi, opnanlegur gluggi er til staðar.

Bílskúr og tómstundarými. Skv. fasteignaskrá er bilskúr 37,5 fm og er undir svölum og hluta stofu. Að auki er vinstra megin við inngang, stórt 38,5 fm tómstundarými. Tilvalið fyrir áhugamálið eða möguleiki á að breyta í stúdíoíbúð.
Næg bílastæði eru á lóð, bæði fyrir framan bílskúr og eins á norðaustur horni lóðar.
Eignir sem þessar koma sjaldan í sölu í þessu eftirsótta og sterka endursöluhverfi

Vel staðsett hús þaðan sem stutt er í íþróttaiðkun Breiðabliks, Sporthússins og þjónustu Smáralindar.

Bókið skoðun: Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 - jason@betristofan.is -  löggiltur fasteignasali

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1994
28.5 m2
Fasteignanúmer
2215202
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
00
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.920.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Mánalind 19
Bílskúr
Skoða eignina Mánalind 19
Mánalind 19
201 Kópavogur
243.3 m2
Parhús
614
682 þ.kr./m2
165.900.000 kr.
Skoða eignina Fjallalind 117
Skoða eignina Fjallalind 117
Fjallalind 117
201 Kópavogur
214.6 m2
Parhús
514
740 þ.kr./m2
158.900.000 kr.
Skoða eignina Sunnusmári 7 (601)
Bílastæði
Sunnusmári 7 (601)
201 Kópavogur
173.4 m2
Fjölbýlishús
624
836 þ.kr./m2
144.900.000 kr.
Skoða eignina Jötunsalir 2
Bílskúr
Skoða eignina Jötunsalir 2
Jötunsalir 2
201 Kópavogur
210 m2
Fjölbýlishús
725
761 þ.kr./m2
159.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin