Fasteignaleitin
Skráð 1. júní 2023
Deila eign
Deila

Hafnargata 26-30

Atvinnuhúsn.Suðurnes/Reykjanesbær-230
1347.8 m2
20 Herb.
13 Svefnh.
9 Baðherb.
Verð
350.000.000 kr.
Fermetraverð
259.682 kr./m2
Fasteignamat
26.000.000 kr.
Brunabótamat
352.600.000 kr.
Mynd af Sigurður Sigurbjörnsson
Sigurður Sigurbjörnsson
Löggiltur Fasteignasali
Byggt 1942
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2088015
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sagt í lagi
Raflagnir
Sagt í lagi
Frárennslislagnir
Sagt í lagi
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Engar svalir
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Ekki hefur verið komið alveg í veg fyrir leka frá svölum efri hæðar.

Í einkasölu - Þrjár fasteignir miðsvæðis í Keflavík, Reykjanesbæ á lóðum með möguleika á uppbyggingu samkvæmt nýju deiliskipulagi.

** Skoðar skipti á fasteign á höfuðborgarsvæðinu **
** Góðar leigutekjur **
** Hentar vel fyrir byggingarverktaka **

** Skoðaðu staðsetninguna hérna **

Hafnargata 26
Lóð er 540 m² að stærð.

Húsið er byggt úr timbri og klætt með báruáli. Eignin skiptist í fjóra eignahluta samkvæmt fasteignamati ríkisins. 
208-8004 er 85,0 m² að stærð skráð sem verslunarhúsnæði og staðsett í kjallara hússins.
208-8005 er 88,8 m² að stærð skráð sem skrifstofa og staðsett á miðhæð hússins.
208-8006 er 39,9 m² að stærð skráð sem verslunarhúsnæði og staðsett á miðhæð hússins.
208-8007 er 85,1 m² að stærð skráð sem skrifstofa og staðsett á efstu hæð hússins. 

Húsið er ekki í sömu notkun og skráning hússins gefur til kynna.
Allt húsið er í útleigu í dag


Hafnargata 28
Lóð er 288 m² að stærð

Neðri hæðin með fnr. 208-8015 er skráð sem verslun samkvæmt fasteignamati ríkisins en innréttað tilbúið undir veitingarrekstur. Um ræðir 1.hæðina og er það 198,4m² að stærð og skiptist í stóran sal, afgreiðslubar, eldhús, tvö salerni, starfsmanna salerni og skrifstofu. 
Neðri hæðin er leigð út í dag undir veitingarrekstur

Efri hæðin með fnr. 208-8016 er skráð sem skrifstofa og fundasalur samkvæmt fasteignamati ríkisins en er innréttað undir veitingarekstur. Um ræðir 2.hæðina og er það 158,9m² að stærð og skiptist í stóran sal með útgengt út á svalir, afgreiðslubar, eldhús, salerni og tvö starfsmannaherbergi.
Efri hæðin er í útleigu

Hafnargata 30
Lóð er 1000 m² að stærð
 
208-8018 er skráð sem veitingarhús og er 171,4m² að stærð. 
208-8020 er skráð sem veitingarhús og er 414,1m² að stærð. 
208-8021 er skráð sem verslunarhúsnæði og er 105,6m² að stærð. 
Eignin er að hlutatil í útleigu. 

Nýtt deiliskipulag gefur til kynna að hægt sé að byggja 3-4 hæða fjölbýli með verslunarrekstri á jarðhæð.

Miklir möguleikar fyrir athafnasama einstaklinga!

Nánari upplýsingar gefur Sigurður löggiltur fasteignasali í síma 693-2080 eða siggi@fermetri.is

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Veist þú um einhvern sem þarf aðstoð við að selja eignina sína, gerðu tvennt. Segðu okkur frá þeim og þeim frá okkur !

Erum með mikið af fólki á skrá sem leitar eftir skiptum á bæði stærri og minni eign.

M2 Fasteignasala & Leigumiðlun sími 421-8787

M2 fasteignasala á Facebook
M2 fasteignasala á Instagram
www.fermetri.is

 

 

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/09/201412.910.000 kr.23.000.000 kr.198.4 m2115.927 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1942
158.9 m2
Fasteignanúmer
2088016
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer eignar
01
Húsmat
19.250.000 kr.
Fasteignamat samtals
19.250.000 kr.
Brunabótamat
59.200.000 kr.
Byggt 1935
85 m2
Fasteignanúmer
2088004
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
0
Númer eignar
01
Húsmat
14.700.000 kr.
Fasteignamat samtals
14.700.000 kr.
Brunabótamat
23.900.000 kr.
Lýsing
Hafnargata 26 kjallari
Byggt 1935
88.8 m2
Fasteignanúmer
2088005
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Húsmat
10.100.000 kr.
Fasteignamat samtals
10.100.000 kr.
Brunabótamat
24.950.000 kr.
Lýsing
Hafnargata 26 skrifstofa
Byggt 1935
39.9 m2
Fasteignanúmer
2088006
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer eignar
02
Húsmat
7.940.000 kr.
Fasteignamat samtals
7.940.000 kr.
Brunabótamat
11.200.000 kr.
Lýsing
Hafnargata 26 verslunarhús
Byggt 1935
85.1 m2
Fasteignanúmer
2088007
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
2
Númer eignar
01
Húsmat
9.690.000 kr.
Fasteignamat samtals
9.690.000 kr.
Brunabótamat
29.450.000 kr.
Lýsing
Hafnargata 26 efsta hæð
Byggt 1965
171.4 m2
Fasteignanúmer
2088018
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Húsmat
23.500.000 kr.
Fasteignamat samtals
23.500.000 kr.
Brunabótamat
27.450.000 kr.
Lýsing
Hafnargata 30 Guli drekinn
Byggt 1965
414.1 m2
Fasteignanúmer
2088020
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer eignar
02
Húsmat
31.260.000 kr.
Fasteignamat samtals
31.260.000 kr.
Brunabótamat
84.050.000 kr.
Lýsing
Hafnargata 30 skemmtistaður
Byggt 1965
105.6 m2
Fasteignanúmer
2088021
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer eignar
03
Húsmat
7.020.000 kr.
Fasteignamat samtals
7.020.000 kr.
Brunabótamat
18.300.000 kr.
Lýsing
Hafnargata 30 Indverskur veitingarstaður
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache