Fasteignaleitin
Skráð 16. sept. 2022
Deila eign
Deila

Sunnubraut 4

EinbýlishúsVesturland/Búðardalur-370
64.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
25.000.000 kr.
Fermetraverð
386.399 kr./m2
Fasteignamat
11.150.000 kr.
Brunabótamat
26.100.000 kr.
Mynd af Agnar Agnarsson
Agnar Agnarsson
Löggiltur Fasteignasali
Byggt 1949
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2117318
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ekki vitað
Raflagnir
ekki vitað
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
í lagi
Þak
ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Pallur með verönd
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
***DOMUSNOVA KYNNIR * LÍTIÐ EINBÝLISHÚS Í BÚÐARDAL***LAUST STRAX***
Lítið og endurnýjað einbýlishús á einni hæð staðsett á stórri lóð neðarlega í íbúðargötu.
Komið er inn í lítið anddyri og innaf því er geymsa og lagnarými ásamt litlu baðherbergi sem hefur verið endurnýjað.  Baðherbergið er flísalagt og með glugga.
Eldhúsið er rúmgott með borðkrók, bjart með tveimur gluggum.  Parket á gólfum.
Stofan er í opnu rými frá eldhúsi með parketi á gólfi.
Innaf stofu eru tvö svefnherbergi
Frá stofu er hægt að ganga í 12fm. sólskála sem hefur verið byggður við húsið en er ekki skráður inn í fasteignayfirlit eignarinnar.
Frá sólstofu er gengið út á rúmgóðan nýlegan pall með skjólvegg.
Lítið 15 fm. aukahús með rafmagni er við enda pallsins sem gæti nýst sem svefnherbergi.
Lóðin er mjög stór eða um 750fm.
Búið er að endurnýja ofnalagnir hússins.
Eignin er öll mjög snyrtileg og hefur fengið gott viðhald.

Nánari upplýsingar veita:
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Agnar Agnarsson löggiltur fasteignasali / s.8201002 / agnar@domusnova.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
15/08/20125.340.000 kr.4.800.000 kr.64.7 m274.188 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache