Fasteignaleitin
Skráð 3. maí 2024
Deila eign
Deila

Sóleyjarimi 7

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
104.5 m2
4 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
73.000.000 kr.
Fermetraverð
698.565 kr./m2
Fasteignamat
72.250.000 kr.
Brunabótamat
52.720.000 kr.
Mynd af Sigþór Bragason
Sigþór Bragason
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2005
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Aðgengi fatl.
Sameig. Inng.
50 ára og eldri
Fasteignanúmer
2271682
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
2
Svalir
Suður m/ svalalokut
Lóð
1,36
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Eignin er seld með fyrirvara

Gimli fasteignasala og Sigþór Bragason Lögg.fasteignasali sími  899 9787 kynna: Góð 104,5 fm 4ra herbergja íbúð á 2.hæð ásamt stæði í bílageymslu í lyftuhúsi fyrir 50 ára og eldri. Tvö svefnherbergi og tvöföld stofa.

Nánari Lýsing: 

Gengið beint inn á íbúðarhæðina af bílaplani, lyfta er niður  í bílageymslu.
Forstofa með fataskáp og flísum á gólfi.
Tvö góð svefnherbergi með parketlögðu gólfi og fataskápum, á teikningum er fjórða herbergið sem í dag er hluti af stofunni.
Eldhús með viðarinnréttingu með góðu skápaplássi.
Rúmgóð stofa með parketlögðu gólfi.
Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, innrétting og baðkar með sturtu.
Svalir, stórar suður svalir með svalalokun eru út frá stofunni 
Þvottahús er innan íbúðar   
Sér geymsla (6,9 fm) í kjallara fylgir íbúðinni. 
Stæði í snyrtilegri bílageymslu fylgir eigninni. Í bílgeymslu er lagt grunnkerfi fyrir bílhleðslu. Eigendur stæða í bílgeymslu geta sett upp eigin hleðslustöð fyrir rafmagnsbíl og tengt inn á grunnkerfi bílgeymslu.

Húsið er fyri fólk sem er 50 ára og eldra. Staðsetning er frábær með mikla þjónustu í næsta nágrenni, Spöngin er hinumegin við götuna og þar er verslanakjarni með Heilsugæslu Grafarvogs og Borgarbókasafn Menningarhús, Hagkaup, Bónus, Lyfja, Vínbúðin, Dominos, Hamborgarabúllan, Krua Mai, Bakarameistarinn, Serrano og Kurdo Kebab auk blómabúðar. 

Þetta er vel skipulögð eign í steinuðu húsi með frábæra staðsetningu í Grafarvogi



Nánari upplýsingar veitir Sigþór Bragason, Löggiltur fasteigna, fyrirtækja og skipasali, í síma 899 9787, eða sendu fyrirspurn með tölvupósti á sb@gimli.is

Gimli er ein af elstu starfandi fasteignasölum landsins, stofnuð 1982 og fagnaði því 40 ára starfsafmæli á árinu 2022. Leiðarljós Gimli er heiðarleiki og traust. Gimli gerir betur...

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. 
Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.700,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á. 
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
26/11/200722.739.000 kr.25.000.000 kr.104.5 m2239.234 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2005
Fasteignanúmer
2271682
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B2
Númer eignar
4
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
2.920.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Frostafold 135
Opið hús:21. maí kl 17:00-17:30
Skoða eignina Frostafold 135
Frostafold 135
112 Reykjavík
96.3 m2
Fjölbýlishús
413
726 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 5C - íb. 404
Bílastæði
Jöfursbás 5C - íb. 404
112 Reykjavík
71.7 m2
Fjölbýlishús
312
989 þ.kr./m2
70.900.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 5C - íb. 403
Bílastæði
Jöfursbás 5C - íb. 403
112 Reykjavík
75.7 m2
Fjölbýlishús
312
937 þ.kr./m2
70.900.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 5C - íb. 304
Bílastæði
Jöfursbás 5C - íb. 304
112 Reykjavík
74 m2
Fjölbýlishús
312
951 þ.kr./m2
70.400.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache