Fasteignaleitin
Skráð 14. maí 2024
Deila eign
Deila

Fjölnisgata 1a eignarhluti 101

Atvinnuhúsn.Norðurland/Akureyri-603
231.9 m2
Verð
75.000.000 kr.
Fermetraverð
323.415 kr./m2
Fasteignamat
47.250.000 kr.
Brunabótamat
69.350.000 kr.
BD
Björn Davíðsson
Löggiltur fasteignsali
Byggt 1977
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2146221
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
St+málmur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar - 3ja fasatenglar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegir
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita - sér mælir
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Verið er að stofna húsfélag og er áætlaður stofnfundur á næstu dögum/vikum þar sem lagðar verða fram reglur um umgegni og notkun lóðar ásamt tillögu að mánaðargjaldi í framkvæmdarsjóð.
Gallar
Kominn er tími á málningu og múrviðgerðir að utan.
Fjölnisgata 1a eignarhluti 101 - Vel staðsett  231,9 m² iðnaðarbil, vesturendi og með þremur innkeyrsluhurðum.
Eignin er staðsett á áberandi stað og með gott auglýsingagildi. 


Neðri hæðin er 194,2 m² að stærð og er loft tekið upp í rúmlega helming. 
Þrjár innkeyrsluhurðar og möguleiki að keyra í gegn. Tvær á norðurhliðinni og ein á suður hliðinni. Gönguhurð er í annarri hurðinni að norðan. 
Járn hringstig er upp á milliloft sem er skráð 37,7 m² en nýtanlegir fermetrar eru mun fleiri. Loftið skiptist herbergi með lítilli innréttingu, snyrtingu og geymslur. Rýmið undir milliloftinu er í dag lager, kaffistofa og snyrting.

Annað
- Sér hitaveitumælir og sér rafmagnsmælir.
- Möl er í stærstum hluta lóðar.
- Mögleiki er að skipta eigninni upp í minni einingar
- Hér er um að ræða eign sem hentað getur fyrir fjölbreyttan rekstur
- Eignin er í einkasölu



 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
13/02/201723.800.000 kr.30.000.000 kr.231.9 m2129.366 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache