Fasteignaleitin
Skráð 18. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Höfðagata 3

EinbýlishúsVesturland/Stykkishólmur-340
51.1 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
39.900.000 kr.
Fermetraverð
780.822 kr./m2
Fasteignamat
22.000.000 kr.
Brunabótamat
26.700.000 kr.
Mynd af Þorbjörn Geir Ólafsson
Þorbjörn Geir Ólafsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1909
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2115872
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Ástand ekki vitað
Þak
Ástand ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Upphitun
Rafmagn/hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Trausti fasteignasala og Þorbjörn Geir Ólafsson löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu virkilega fallegt og mikið endurnýjað einbýli á fallegum útsýnisstað við Höfðagötu 3 í Stykkishólmi. Húsið sem byggt er árið 1909 er 51,1fm timburhús á tveimur hæðum. Neðri hæðin er 42,4 fm en efri hæðin (svefnloftið) 8,7 fm (brúttó 22,2 fm).  Húsið er frábærlega staðsett í hjarta bæjarins með einstöku útsýni yfir gamla miðbæinn. 

Nánari lýsing:
Forstofa er með flísalögðu gólfi.
Baðherbergi/þvottahús er flísalagt og rúmgott með smekklegri og vel hannaðri sturtu.
Svefnherbergi er með fallegum gólfborðum og nettum fataskáp/hengi
Eldhús og borðstofa er bjart með fallegri eldhúsinnréttingu. Vönduð Siemens tæki (ofn, spanhelluborð og innbyggð uppþvottavél). Gaggenau kæli- og frystiskápur í eldhúsi. Gólfdúkur.
Stofa er með fallegum gólfborðum og björtum panelveggjum.
Garður er að mestu til suðurs, skjólgóður og býður upp á mikla möguleika..
Svefnloft er bjart og fallegt með hvítmáluðum panel og gólfborðum.
Bílastæði er við húsið.
Annað: Húsið hefur notið góðs viðhalds í gegnum tíðina. Eldhúsið var algjörlega endurnýjað 2019.  Baðherberbergi endurnýjað ca.2012. Þak endurnýjað ca.2011.
Innbú getur fylgt með í kaupum (samningsatriði)

Hér er á ferð mikið tækifæri, enda einstök eign og algjör gullmoli í hjarta Stykkishólms.  Afar vandað og vel skipulagt hús í hjarta bæjarins sem endurnýjað hefur verið á smekklegan máta þar sem vandað hefur verið til verka. Húsið hefur verið leigt út með góðum árangri í skammtímaleigu enda frábær stærð eignar í slíkan rekstur. Eignin hentar þó ekki síður þeim sem óska eftir hlýlegu og sjarmerandi heimili til heilsársbúsetu eða sem fallegu frístundarhúsi í hjarta fallega Stykkishólms.

Heyrðu í Bjössa og bókaðu skoðun. Hér er sjón sannarlega sögu ríkari!
Nánari upplýsingar veitir Þorbjörn Geir Ólafsson Löggiltur fasteignasali, í síma 895-5198, tölvupóstur bjossi@trausti.is.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
24/04/201810.650.000 kr.21.000.000 kr.51.1 m2410.958 kr.
14/08/20074.660.000 kr.6.500.000 kr.42 m2154.761 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
GötuheitiPóstnr.m2Verð
340
65.6
38
400
54.9
41,5

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Laufásvegur 25
Skoða eignina Laufásvegur 25
Laufásvegur 25
340 Stykkishólmur
65.6 m2
Raðhús
413
579 þ.kr./m2
38.000.000 kr.
Skoða eignina Hlíf 2
60 ára og eldri
Skoða eignina Hlíf 2
Hlíf 2
400 Ísafjörður
54.9 m2
Fjölbýlishús
211
756 þ.kr./m2
41.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin