Fasteignaleitin
Skráð 1. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Hopp Reykjanesbæ

Atvinnuhúsn.Suðurnes/Reykjanesbær-230
Verð
15.000.000 kr.
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Fasteignanúmer
2301234
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Númer hæðar
0
Lóðarréttindi
Leigulóð
HOPP Reykjanesbæ ehf. Rafskutlu fyrirtækið í Reykjanesbæ er til sölu. Til sölu er félagið ásamt tækjum og viðskiptasamningi við HOPP.

Viðskiptasamningur er sérleyfi fyrir HOPP á Reykjanesinu og gildir til 2028. 

Ársvelta 2023: 16.307.383
Ársvelta 2024: 17.815.857
Velta fyrstu 8 mánuði 2025: 10,047,419 kr

Fylgi fé reksturs eru 100 rafskutlur með 40 rafhlöðum ásamt bifreið. Félagið er selt í heild sinni og kaupverð er fyrir allt hlutafé félagsins.

Allar nánari upplýsingar veitir Páll Þorbjörnsson lgf á netfanginu pall@allt.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
ALLT FASTEIGNIR ehf
http://www.allt.is
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin