Fasteignaleitin
Skráð 11. maí 2023
Deila eign
Deila

Goðakór 6

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-203
228.6 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
164.900.000 kr.
Fermetraverð
721.347 kr./m2
Fasteignamat
137.000.000 kr.
Brunabótamat
97.400.000 kr.
Byggt 2006
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Fasteignanúmer
F2279616
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Svalir
Upphitun
Danfoss
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Kjöreign fasteignasala, Ármúla 21, Reykjavík, sími 533-4040 kynnir

BÓKIÐ SKOÐUN Ásta s: 897-8061 eða asta@kjoreign.is 

Kjöreign kynnir: Goðakór 6,  228.fm einbýlishús á þremur hæðum á besta stað i Kórahverfinu í Kópavogi.  Mikið útsýni er frá húsinu.  Gott fjölskylduhús á þessum eftirsótta stað. Húsið er skráð 228 fm húsið sjálft er 189,4 og bílskúr 38,6. Húsið skiptist í forstofu, forstofugang, eldhús,  baðherbergi, gestasalerni, stofu/borðstofu, fjögur svefnherbergi, bílskúr og geymslu.
Nánari lýsing:

Forstofa með skáp .Forstofu gangur þar sem gengið er inn í eldhús með hvítri innréttingu og útgengi úr eldhúsi út á afgirtan pall. Rúmgóður og bjartur borðkrókur. Hiti er í gólfi i eldhúsi. Frá forstofugangi er gestasnyrting flísalögð með innréttingu og opnanlegum glugga. Þvottahús  með innréttingu og útgengi út á verönd með út isnúrum. Einnig er á hæðinni sjónvarpsherbergi sem áður var svefnherbergi. Á gólfum eru gráar fallegar flísar. Gengið er upp flísalagðann stiga og í stofu og borðstofu. Útgengi  út á góðar svalir í suðvestur. Stórir og góðir gluggar. Mikið útsýni til suð-vesturs Steinn er í gluggakistum.  Hnotuparket á gólfi. Gengið upp flísalagðan stiga í svefnherbergishæðina en þar er hjónaherbergi með góðum skápum. Tvö rúmgóð barnaherbergi. Parket er á svefnherbergjum. Rúmgott baðherbergi með sturtuklefa, góðri innréttingu, handklæðaofni og glugga. Gott rými fyrir framan svefnherbergin þar sem hægt er að hafa skrifstofuaðstöðu og njóta útsýnis frá stórum og góðum glugga.
Frá forstofu gangi er engið niður nokkrar tröppur niður í bílskúr og er bílskúrinn nýttur í dag sem unglingaherbergi. Flísar á gólfi og góðir gluggar.  Við hlið bílskúrs er góð geymsla.  
Lóðin. Góður afgirtur pallur fyrir framan hús. Stórt og gott bíllaplan. Hiti er í plani. Lóð á bakvið er með palli og úti snúrum.

Virkilega fallegt og vandað fjölskylduhús á besta stað í Kórahverfinu. Fjögur-fimm svefnherbergi. Baðherbergi og gestasalerni.  Mikið útsýni.  Stutt í alla þjónustu, skóla og íþróttir.

Upplýsingar gefa sölumenn Kjöreignar ehf. í síma 533-4040 eða kjoreign@kjoreign.is. Vinsamlegast pantið skoðunartíma.


Ásta María Benónýsdóttir lögg. fasteignasali gsm. 897-8061 asta@kjoreign.is
Davíð Karl Wiium lögfræðingur og lögg. fasteignasali gsm. 847-3147 david@kjoreign.is 
Dan Wiium hdl., og lögg. fasteignasali gsm. 896-4013 dan@kjoreign.isMá bjóða þér frítt verðmat á þína fasteign án skuldbindingar?

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir
og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

 

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2006
38.6 m2
Fasteignanúmer
2279617
Númer hæðar
1
Númer eignar
03
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
11.100.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Ásta María Benónýsdóttir
Ásta María Benónýsdóttir
Löggiltur fasteignasali og sölustjóri

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Goðakór 12
Bílskúr
Skoða eignina Goðakór 12
Goðakór 12
203 Kópavogur
228 m2
Einbýlishús
5
714 þ.kr./m2
162.900.000 kr.
Skoða eignina Asparhvarf 17E
Asparhvarf 17E
203 Kópavogur
236.7 m2
Einbýlishús
825
675 þ.kr./m2
159.800.000 kr.
Skoða eignina Hálsaþing 12
Bílskúr
Skoða eignina Hálsaþing 12
Hálsaþing 12
203 Kópavogur
281.7 m2
Parhús
72
638 þ.kr./m2
179.800.000 kr.
Skoða eignina Birkigrund 11
Bílskúr
 08. júní kl 18:00-18:30
Skoða eignina Birkigrund 11
Birkigrund 11
200 Kópavogur
245.4 m2
Parhús
825
611 þ.kr./m2
149.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache