Glæsilegt og vel skipulagt raðhús á einni hæð með bílskúr á vinsælli staðsetningu í Staðahverfi í Reykjavík.
* Góð lofthæð
* Sólpallur og vel gróinn garður
* Innangengur bílskúr skráður 34,0 m2
* Þrjú svefnherbergi Nánari upplýsingar veita:
Helen Sigurðardóttir lgf. Í síma 849-1921 eða helen@palssonfasteignasala.is******palssonfasteignasala.is**********verdmat.is**** Birt stærð eignar samkv. Þjóðskrá Íslands er 180,70 m2
Eignin skiptist í forstofu, hol, þvottahús, 3 svefnherbergi, baðherbergi, sjónvarpshol, stofu / borðstofu, eldhús, bílskúr, geymsla / vinnuaðstaða, geymsluloft.Forstofa er flísalögð með fataskáp.
Hol er flísalagt.
Þvottahús er flísalagt með góðri innréttingu með tengjum og opnanlegum glugga.
Sjónvarpshol hefur verið stúkað af með léttum vegg. Parket á gólfi
Stofa og
borðstofa eru í björtu alrými með
eldhúsi. Góð lofthæð og útgengt út á fallegann
Sólpall og
garð.
Eldhús er flísalagt með innréttingu, innbyggðri uppþvottavél, bakarofn í vinnuhæð, viftu og hægt að sitja við eldhúsbekk.
Baðherbergi er flísalagt með innréttingu, baðkari og walk-in sturtu, upphengt salerni.
Svefnherbergi 1 er með parket á gólfi og fataskáp.
Svefnherbergi 2 er með parket á gólfi og fataskáp.
Svefnherbergi 3 er með parket á gólfi og fataskáp. Þar er stigi upp á lítið
háaloft.
Geymsla sem hefur verið nýtt sem
skrifstofa/
vinnuaðstaða.
Bílskúrinn er með epoxy á gólfi og þar er góð lofthæð og
geymsluloft. Rafdrifin hurð.
Góð
bílastæði fyrir framan húsið og bílskúr.
Afar barnvæn staðsetning í vinsælu hverfi í Grafarvogi, stutt að sækja þjónustu í Egilshöll, skóla, leikskóla, mikil nálægð við náttúruna og gólfvöll.
Smelltu hér fyrir góð ráð fyrir kaupendurNýjustu fréttir af fasteignamarkaðnumGjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.