Fasteignaleitin
Skráð 15. maí 2023
Deila eign
Deila

Breiðhóll 8

ParhúsSuðurnes/Sandgerði-245
156.4 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
446.931 kr./m2
Fasteignamat
48.100.000 kr.
Brunabótamat
76.000.000 kr.
Byggt 2019
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2332786
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upprunalegt- sagt í lagi
Raflagnir
upprunalegt- sagt í lagi
Frárennslislagnir
upprunalegt- sagt í lagi
Gluggar / Gler
upprunalegt- sagt í lagi
Þak
upprunalegt- sagt í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Gólfhiti - danfoss stýringar
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Smá brak sumsstaðar í parketinu.
Sprungur á sumum veggjum við gifsplötuskil. Þarf að spartla og mála. 
Bílskúrshurðin mætti vera aðeins þéttari niður við gólf.
ALLT Fasteignasala kynnir í einkasölu bjarta og vel skipulagða eign í parhúsi að Breiðhól 8, 245 Suðurnesjabæ.
Nýlegt (2019) 154,6 fm parhús með bílskúr á vinsælum stað í Sandgerði. Um er að ræða eign með 3 svefnherbergjum, eldhúsi og stofu í opnu rými, sjónvarpshol, baðherbergi, þvottarhús og bílskúr með geymlsulofti. Höfuðborgarsvæðið í 40 mín fjarlægð!

** Full frágengin eign sem vert er að skoða.
** Stutt er í leik og grunnskóla.
** Mikil lofthæð og opin björt rými.
** Rúmgott þvottarhús.
** Steypt innkeyrsla með snjóbræðslu. LED lýsing í þakkanti.


SKOÐAÐU EIGNINA Í 3D HÉR
Fáðu öll helstu gögn um eignina núna strax

Fyrir frekari upplýsingar og skoðanabókanir:
Elín Frímannsdóttir aðstoðarmaður fasteignasala í síma 8674885 eða netfanginu elin@allt.is 
Páll Þorbjörnsson lgf.  pall@allt.is

 
Nánari lýsing:
Forstofa með gráum flísum á gólfi.
Stofa, eldhús og sjónvarpshol er í opnu rými og hafa harðparket á gólfum.
Eldhús: Innrétting er vönduð, svört eik og hvítlökkuð frá Kvik. Innbyggður kæliskápur og innbyggð uppþvottavél. 
Svefnherbergi: Harðparket á gólfum.
Barnaherbergi eru tvö, harðparket á gólfum, annað þeirra er í dag nýtt sem fataherbergi. 
Baðherbergi: Gráar flísar, walk in sturta, upphengt salerni. Hvít innrétting og vönduð blöndunartæki. 
Þvottahús: gráar flísar á gólfi. Hvít innrétting með vask sem rúmar vel þvottavél og þurrkara. Stórir skápar eru í þvottarhúsinu sem er afar rúmgott með útgengi út á baklóð.
Bílskúr: Epoxy á gólfum, gott opið geymsluloft sem er aðgengilegt úr bílskúr.
Húsið er steypt í Nudura varmamót og klætt með bárujárni.

 ATH að eignin getur verið ljós fljótlega eftir kaupsamning. 

ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Víkurbraut 62,  240 Grindavík - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 50.000 auk vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
01/11/201923.900.000 kr.36.700.000 kr.156.4 m2234.654 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 2019
40.6 m2
Fasteignanúmer
2332786
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
13.700.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Páll Þorbjörnsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hólagata 17
Bílskúr
Skoða eignina Hólagata 17
Hólagata 17
245 Sandgerði
205 m2
Einbýlishús
524
341 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Hólagata 6
Bílskúr
Skoða eignina Hólagata 6
Hólagata 6
245 Sandgerði
189.9 m2
Einbýlishús
413
384 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Dynhóll 11
Bílskúr
Skoða eignina Dynhóll 11
Dynhóll 11
245 Sandgerði
191.8 m2
Einbýlishús
43
364 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Víkurhóp 33
Bílskúr
Skoða eignina Víkurhóp 33
Víkurhóp 33
240 Grindavík
123.6 m2
Raðhús
312
566 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache