Fasteignaleitin
Skráð 22. maí 2023
Deila eign
Deila

Suðurvangur 12

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
121.8 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
573.892 kr./m2
Fasteignamat
60.250.000 kr.
Brunabótamat
48.350.000 kr.
Byggt 1969
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2079978
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðar í húsi
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
í lagi samkvæmt seljanda.
Þak
í lagi samkvæmt seljanda
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Tvennar svalir
Lóð
3,52
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Alda fasteignasala og Hafþór Örn kynna í einkasölu fallega og vel skipulagða 4ja herbergja íbúð á þriðju og efstu hæð í Suðurvangi 12, 220 Hafnarfirði.
Vel staðsett og björt eign með tvennum svölum. Húsið fengið gott viðhald gegnum árin.
Falleg eign í grónu hverfi þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, grunn- og leikskóla og Víðistaðatún. 

Seljendur eru opnir fyrir skiptum á sérbýli á einni hæð í Norðurbæ Hafnarfjarðar.


Nánari upplýsingar veitir Hafþór Örn, löggiltur fasteignasali, S: 699-4040, hafthor@aldafasteignasala.is

Birt stærð íbúðar samkvæmt Þjóðskrá Íslands er 115,5 fm, auk þess er sérgeymsla í sameign 5,8 fm. Samtals er hún því 121,3 fm

Eignin skiptist í: Forstofu, eldhús, búr/þvottahús. baðherbergi, stofu/Borðstofu, hjónaherbergi, tvö svefnherbergi,  tvennar svalir og sérgeymslu í sameign.

Nánari lýsing:
Forstofa: Stúkuð af með léttum vegg, Góðir skápar. Flísar á gólfi. 
Stofa/borðstofa: Er rúmgóð og björt, harðparket á gólfi, útgengt er á svalir frá stofu.
Eldhús: Með hvítri innréttingu og borðkrók, tengi fyrir uppþvottavél og flísar á gólfi.
Búr/Þottahús: Er innaf eldhúsi, vaskur, tengi fyrir þvottavél og þurrkara, gott hillupláss. Flísar á gólfi.
Baðherbergi: Er flísalagt í hólf og gólf með "walk-in" sturtu. upphengt salerni, falleg innrétting og speglaskápur, handklæðaofn.
Hjónaherbergi: Rúmgott og bjart með góðum skápum, útgengt á svalir. Harðparket á gólfi.
Svefnherbergi I: Harðparket á gólfi með skáp.
Svefnherbergi II: Harðparket á gólfi með skáp.

Geymsla: Er á jarðhæð í sameign. skráð 5,8 fm.
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla: Er á jarðhæð.
Lóð: Lóðin er sameiginleg,.

Í sumar hefjast framkvæmdir á bílaplani og gangstéttum fyrir framan húsið, bílaplan verður malbikað og lagðar lagnir fyrir hleðsustöðvar, gangstéttar teknar upp og hellulagðar , kanntur steyptur,
Þessar framkvæmdir verða greiddar af seljanda miðað við kostnaðaráætlun.


Framkvæmdir seinustu ára samkvæmt seljanda:
2020: Skipt um allar þakrennur.
2018: Húsið málað.
2015-2016: Húsið múrviðgert, Farið í tréverk og glugga.
2014: íbúð gerð upp, skipt um gólfefni, hurðar og innréttingar.

Falleg og vel skipulögð eign í norðurbæ Hafnarfjarðar sem vert er að skoða.
Grænt svæði og góð aðstaða fyrir börn við húsið


Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:  Hafþór Örn, Löggiltur fasteignasali, sími 699-4040, hafthor@aldafasteignasala.is


Kostnaður kaupanda vegna kaupa:  Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga  er  0,8%  og lögaðila  1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum,  oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.000 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALDA fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/09/201422.250.000 kr.26.500.000 kr.115.5 m2229.437 kr.
13/10/201021.050.000 kr.18.500.000 kr.115.5 m2160.173 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Mynd af Hafþór Örn Guðjónsson
Hafþór Örn Guðjónsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Suðurgata 88
Skoða eignina Suðurgata 88
Suðurgata 88
220 Hafnarfjörður
103.9 m2
Fjölbýlishús
513
702 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Suðurvangur 4
Skoða eignina Suðurvangur 4
Suðurvangur 4
220 Hafnarfjörður
125 m2
Fjölbýlishús
513
583 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Norðurbraut 39
Skoða eignina Norðurbraut 39
Norðurbraut 39
220 Hafnarfjörður
104.3 m2
Fjölbýlishús
413
641 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Skoða eignina Flatahraun 1
Bílastæði
Skoða eignina Flatahraun 1
Flatahraun 1
220 Hafnarfjörður
119.2 m2
Fjölbýlishús
413
612 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache