Fasteignaleitin
Skráð 19. apríl 2024
Deila eign
Deila

Ólafsvellir 26

EinbýlishúsSuðurland/Stokkseyri-825
160.2 m2
3 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
79.500.000 kr.
Fermetraverð
496.255 kr./m2
Fasteignamat
70.950.000 kr.
Brunabótamat
81.700.000 kr.
Mynd af Hólmar Björn Sigþórsson
Hólmar Björn Sigþórsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2020
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
2341231
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýjar
Raflagnir
Nýjar
Frárennslislagnir
Nýjar
Gluggar / Gler
Nýir
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Úr stofu er útgengi út á steypta verönd
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita/nýtt
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hólmar Björn Sigþórsson löggiltur fasteignasali og Ragnheiður Árnadóttir löggiltur fasteignasali kynna nýtt og einkar glæsilegt 3-4ra herbergja einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Eignin er samtals 160,2 fm. þar af er íbúðarhluti 126 fm. og bílskúr 34,2 fm. Garðurinn er þökulagður með vallarþökum, steyptur sökkull ca. 40 fm. undir þakskyggni með hita í gólfi. Gert er ráð fyrir heitum potti og eru vatnslagnir til staðar. Frábær staðsetning í jaðri byggðar innarlega í botnlangagötu, fallegt útsýni. 

Eignin skiptist í forstofu, opið rými með eldhúsi, stofu/borðstofu og sjónvarpsholi, 2-3 svefnherbergi / geymsla, baðherbergi, þvottahús og bílskúr.

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ FÁ SÖLUYFIRLIT SENT STRAX

Lýsing eignar:
Forstofa: Björt forstofa, flísar á gólfi.
Stofa/borðstofa: Björt og rúmgóð stofa/borðstofa með parketi á gólfi. Úr stofu er útgengt á steypta verönd til suðurs.
Sjónvarpshol: Í alrými með stofu/borðstofu, búið er að setja hljóðdempandi klæðningu á vegg bak við sjónavarpið, hvítur sjónvarpsskápur upphengdur á vegg sem fylgir með.
Eldhús: Parket á gólfi, hvít innrétting frá IKEA með svartri borðplötu, svörtum vask og blöndunartækjum, bakaraofn, örbylgjuofn, spanhelluborð frá Simens, innbyggð uppþvottavél og ísskápur. Helluborð frá Siemens. 
Hjónaherbergi: Rúmgott hjónaherbergi, fallegur brún fataskápur með speglum, parket á gólfi.
Svefnherbergi 2: Gott parketlagt herbergi.
Svefnherbergi 3 / geymsla:  Gott parketlagt herbergi. Skráð sem geymsla á teikningu en er notað í dag sem svefnherbergi.
Baðherbergi: Rúmgott baðherbergi með walk in sturtu, handklæðaofn, upphengt salerni, hvít innrétting, fallegur ljósaspegill með breytanlegri birtu. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf.
Þvottahús: Úr forstofu er gengið inn í þvottahús, góðir fataskápar, gott vinnuborð, búið er að hækka innréttingu undir þvottavél og þurrkara.  Útgengt frá þvottahúsinu út á lóð. Einnig er gengið inn í bílskúrinn úr þvottahúsinu. Lúga er upp á geymsluloft í þvottahúsinu. Lagnir tilbúnar í vegg til þess að bæta við litlu salerni. Búið verður að klæða loftið.
Bílskúr: Innbyggður 34,2 fm. bílskúr, hurðaopnari, útgengt út á verönd. 
Gólfefni: Flísar eru á forstofu, þvottahúsi og baðherbergi. Parket á alrými og svefnherbergjum.
Innréttingar: Hvítar innréttingar frá IKEA í eldhúsi, þvottahúsi og á baðherbergi.
Lóð: Lóðin er 720 fm. búið er að þökuleggja í kringum húsið, stór steypt ca. 40 fm. verönd undir þakskyggni fyrir framan hús, sem mögulega er hægt að nýta sem stækkun við húsið. Möl er í bílaplani.
Húsið: Húsið er byggt 2020. Húsið er klætt með báruáli, ál er í vindskeiðum og aluzink á þakinu. Hiti er í gólfi í öllu húsinu og hitastýringar í flestum herbergjum. Innfelld lýsing í loftum í flestum herbergjum.

Hér er um að ræða nýtt einbýlishús innst í botnlanga í jaðri byggðar með einstaklega fallegu útsýni. Virkilega fallega og smekklega innréttuð eign. Eign sem vert er að skoða.

Nánari upplýsingar og bókun á skoðun veita:

Hólmar Björn Sigþórsson, löggiltur fasteignasali, í s. 893 3276 eða í netfangið holmar@helgafellfasteignasala.is.       
Ragnheiður Árnadóttir, löggiltur fasteignasali, í s. 697 6288 eða ragnheidur@helgafellfasteignasala.is.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
28/10/202033.000.000 kr.30.500.000 kr.160.2 m2190.387 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 2020
34.2 m2
Fasteignanúmer
2341231
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
12.250.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Ólafsvellir 26
Bílskúr
Skoða eignina Ólafsvellir 26
Ólafsvellir 26
825 Stokkseyri
160.2 m2
Einbýlishús
313
496 þ.kr./m2
79.500.000 kr.
Skoða eignina Núpahraun 14
Bílskúr
Skoða eignina Núpahraun 14
Núpahraun 14
815 Þorlákshöfn
139 m2
Raðhús
413
565 þ.kr./m2
78.500.000 kr.
Skoða eignina Gyðugata 3
Bílskúr
Skoða eignina Gyðugata 3
Gyðugata 3
815 Þorlákshöfn
129.6 m2
Raðhús
312
594 þ.kr./m2
77.000.000 kr.
Skoða eignina Gyðugata 5
Bílskúr
Skoða eignina Gyðugata 5
Gyðugata 5
815 Þorlákshöfn
131 m2
Raðhús
413
599 þ.kr./m2
78.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache