Fasteignaleitin
Skráð 17. des. 2025
Deila eign
Deila

Skálaheiði 9

HæðHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
144.2 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
104.900.000 kr.
Fermetraverð
727.462 kr./m2
Fasteignamat
92.600.000 kr.
Brunabótamat
54.250.000 kr.
Mynd af Þórarinn M. Friðgeirsson
Þórarinn M. Friðgeirsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2000
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2245374
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Kaldavatnsl. hreinsaðar og fóðraðar.
Raflagnir
Yfirfarnar raflagnir.
Frárennslislagnir
upprunalegar að best er vitað.
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler.
Þak
Sjá lýsingu.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sérverönd út frá stofu.
Lóð
29,68
Upphitun
Hitaveita ofnar
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Skálaheiði 9,  144.2 fm neðri sérhæð í þríbýlishúsi 4-5 herb.  Sérinngangur, sérþvottahús, sérverönd. Nýlegt eldhús, gólfefni og fl. Gott aðgengi fyrir fatlaða, beint inn og bílastæði framan við inngang. Hús byggt 2000. Þrjú svefnherbergi. 2 stofur. Frábær staðsetning í grónu hverfi með grunn,leikskóla og íþróttahús HK í næsta nágrenni. 
Bókið skoðun Þórarinn s 8991882 thorarinn@eignamidlun.is
Eignin er skráð sem hér segir hjá Þjóðskrá: Fastanr. 224-5374, nánar tiltekið eign merkt 01-01, birt heildarstærð 144.2 fm, sérgeymsla er innan íbúðarinnar. Sérverönd er til suðvestur nýleg timburverönd að mestu afgirt.  

Eignin skiptist í: Forstofu, hol, 3 svefnherbergi, 2 stofur, eldhús, sérþvottahús, baðherbergi og sérgeymslu innan íbúðarinnar.

Smelltu hér til að sækja söluyfirlit.     *Smelltu hér fyrir sölubækling !

Nánari lýsing eignarinnar:
SÉRINNGANGUR:  Forstofa með flísum og skápum. 
HOL: Hol með nýlegu parketi.
HERBERGI I: Rúmgott herbergi með parketi.
HERBERGI II: Herbergi með parketi.
STOFUR: Rúmgóð stofa með parketi, gengið út á að mestu afgirta timburverönd í suðvestur og þaðan í sameiginlegan garð. DAGSTOFA: Með parketi. 
ELDHÚS:  Eldhúsið er með nýlegri IKEA innréttingu og stórri eyju, opið yfir í stofuna. Nýleg raftæki í eldhúsi, blöndunartæki og vaskur. 
HJÓNAHERBERGI: Hjónaherbergið er innaf dagstofu einstaklega rúmgott með parketi og nýlegum skápum.
BAÐHERBERGI: Baðherbergið er flísalagt bæði gólf og veggir með baðkari, nýlegri innréttingu og sturtu. Nýlegt vegghengt salerni. Gluggi á baðherbergi.
ÞVOTTAHÚS: Sérþvottahús með glugga innan íbúðarinnar. 
SÉRGEYMSLA: Sérgeymsla er innan íbúðarinnar rúmgóð.
Góð bílastæði við húsið.


Nánari upplýsingar veitir Þórarinn M. Friðgeirsson Löggiltur fasteignasali, í síma 899-1882, tölvupóstur thorarinn@eignamidlun.is eða skrifstofa Eignamiðlunar í síma 588-9090
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/04/201957.300.000 kr.58.900.000 kr.144.2 m2408.460 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Skólatröð 2
Bílastæði
Skoða eignina Skólatröð 2
Skólatröð 2
200 Kópavogur
110.3 m2
Fjölbýlishús
413
888 þ.kr./m2
97.900.000 kr.
Skoða eignina Skólatröð 8
Bílastæði
Skoða eignina Skólatröð 8
Skólatröð 8
200 Kópavogur
110.5 m2
Fjölbýlishús
413
868 þ.kr./m2
95.900.000 kr.
Skoða eignina Skólatröð 6
Bílastæði
Skoða eignina Skólatröð 6
Skólatröð 6
200 Kópavogur
110.6 m2
Fjölbýlishús
413
867 þ.kr./m2
95.900.000 kr.
Skoða eignina Skólatröð 2
Bílastæði
Skoða eignina Skólatröð 2
Skólatröð 2
200 Kópavogur
109.8 m2
Fjölbýlishús
43
883 þ.kr./m2
96.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin