Fasteignaleitin
Skráð 2. sept. 2024
Deila eign
Deila

Grýtubakki 22

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-109
70.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
49.500.000 kr.
Fermetraverð
700.141 kr./m2
Fasteignamat
43.800.000 kr.
Brunabótamat
33.110.000 kr.
Mynd af Pétur Ásgeirsson
Pétur Ásgeirsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1968
Þvottahús
Geymsla 8.8m2
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2047749
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
skipt um 2019
Þak
Skipt um 2019
Svalir
ja
Upphitun
ofnar
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Pétur Ásgeirsson löggiltur fasteignasali hjá RE/MAX fasteignasölu kynnir :Einkar fallega og bjarta 70,7 fm þriggja herbergja íbúð á 3.hæð í Grýtubakka 22, 109 Reykjavík.
Húsið hefur verið mikið endurnýjað, gluggar og þak ofl á árinu 2020 Samkvæmt FMR er íbúðin 61,9fm og sérgeymsla í sameign er 8,8 fm, samtals 70,7,fm. Fasteignamat 2025 er 45.000.000 kr.


Íbúðin er í dag með forstofu, tveimur svefnherbergjum, eldhúsi, stofu, baðherbergi og svölum. Sérgeymsla er í sameign sem og hjóla/vagnageymsla.

Forstofa: Flíslögð með fataskáp.
Baðherbergi: Með baðkari og salerni. tengi fyrir þvottavél, dúkur á gólfi.
Svefnherbergi :Parketlagt með góðum skápum.
Barnaherbergi: Er Parketlagt 
Eldhús: Er með góðri innréttingu, parket á gólfi.
Stofa: Með parketi á gólfi, út gengt úr stofu á svalir.
Geymsla: sér geymsla er í sameign.8,9fm.
Hjóla/vagnageymsla: Er í sameign. 
 
Nýlegar framkvæmdir á eign skv. seljanda 
Þakjárn endurnýjað árið 2019
Gluggar endurnýjaðir 2019
Húsið allt málað að utan 2020
Sameign máluð 2021

Verslanir, skóli og leikskóli eru í göngufæri og ekki þarf að fara yfir umferðagötu.

Nánari upplýsingar veita: 
Pétur Ásgeirsson 
Löggiltur fasteignasali
Sími: 893-6513
Email: Petur@remax.is


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
09/04/200814.050.000 kr.14.500.000 kr.70.7 m2205.091 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1968
8.8 m2
Fasteignanúmer
2047749
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
00
Númer eignar
04
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
3.610.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Flúðasel 67
Skoða eignina Flúðasel 67
Flúðasel 67
109 Reykjavík
72.9 m2
Fjölbýlishús
211
683 þ.kr./m2
49.800.000 kr.
Skoða eignina Kötlufell 5
Opið hús:10. sept. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Kötlufell 5
Kötlufell 5
111 Reykjavík
63.5 m2
Fjölbýlishús
32
754 þ.kr./m2
47.900.000 kr.
Skoða eignina Skeiðarvogur 33
Opið hús:12. sept. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Skeiðarvogur 33
Skeiðarvogur 33
104 Reykjavík
61.9 m2
Fjölbýlishús
211
838 þ.kr./m2
51.900.000 kr.
Skoða eignina Grensásvegur 12
Opið hús:10. sept. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Grensásvegur 12
Grensásvegur 12
108 Reykjavík
51.2 m2
Fjölbýlishús
211
975 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin