Hraunhamar kynnir fallegt einbýlishús á einni hæð á einstökum útsýnisstað innst í lokaðri botnlangagötu með óskertu sjávarúsýni, húsið er 195,4 fermetrar en þar af er bílskúrinn 52,8 fermetrar.
## Frábær staðsetning, óskert sjávarútsýni.
## Fjögur svefnherbergi
## Fallegur garður, heitur pottur.
Skipting eignarinnar: Forstofa, hol, stofa, borðstofa, eldhús, þvottahús, baðherbergi, 4 svefnherbergi, bílskúr og köld útigeymsla.
Nánari lýsing eignarinnar: Fín
Forstofa með fataskápum.
Gott
hol.Björt
stofa og
borðstofa. utangengt úr borðstofunni út í garðinn.
Eldhús með snyrtilegri innréttingu,
borðkrókur í eldhúsinu.
Innaf eldhúsinu er
þvottahús með góðri innréttingu, þar er einnig útidyrahurð.
Þrjú
barnaherbergi.Hjónaherbergi með fataskápum.
Flísalagt
baðherbergi með baðkari, sturtuklefa og nýlegri innréttingu,
Innangengt í sérlega rúmgóðan
bílskúr 52.8 fermetrar, hann er með rafdrifnum opnara og heitu og köldu vatni. Utangengt þaðan út á sólpallinn.
Rafmagnstafla endurnýjð, sett öryggi og dregið fyrir hleðslustöð.
Ytra umhverfið: Hellulagt bílaplan, Nýrr steyptur stoðveggur milli húsa, aðgirt lóð með grasflöt, timburverönd með skjólgirðingu og heitum potti, köld útigeymsla cirka 8 fermetrar.
Þetta er hús á einstökum útsýnisstað, innst í lokuðum botnlanga, falleg eign á þessum friðsæla stað í Vogunum. Nánari upplýsingar veitir Hlynur Halldórsson, löggiltur fasteignasali. s. 698-2603, hlynur@hraunhamar.isSkoðunarskylda:Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. Þjónustusamningi
Hraunhamar er ein af elstu fasteignasölum landsins, stofnuð 1983 og fagnar því 41 ára afmæli á árinu 2024.
Hraunhamar í farabroddi í 40 ár! – Hraunhamar.is
Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.
Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.