Fasteignamiðlun kynnir eignina Vallarbraut 2, 580 Siglufjörður, nánar tiltekið eign merkt 01-0101, fastanúmer 252-5740 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Eignin Vallarbraut 2 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 252-5740, birt stærð 108,2 fm.
Um er að ræða tveggja hæða nýbyggingar í þremur húsum nr. 2, 4 og 6 á "gamla fótboltavellinum" staðsett í miðbæ Siglufjarðar því stutt í alla þjónustu. Fimm íbúðir eru í hverju húsi með sérgeymslu ásamt vagna- og hjólageymslu.
Nánar um íbúð: Vallarbraut 2 íbúð 0101 er skráð 108,2 m2 að stærð í heild en af því er geymsla sem er 9,3m2. Ásett verðer 57.500.000krog stenst skilyrði hlutdeildarlána. Íbúðin er staðsett á 1. hæð eignarinnar og samanstendur af rúmgóðu anddyri, samliggjandi stofu og eldhúsi, 3 svefnherbergjum og baðherbergi. Ljóst parket er fljótandi um íbúðina fyrir utan baðherbergi og anddyri sem eru með gráum flísum. Innréttingar eru hvítar og eru frá Birgisson Tengi er fyrir þvottavél og þurrkara inn á baðherbergi. Geymsla, vagna- og hjólageymsla eru í sameign á fyrstu hæð.
Anddyri: er rúmgott með hvítum skápum frá Birgisson og dökkum flísum á gólfi. Eldhús: er opið inn í stofu með góðu gluggaplássi og útsýni. Innréttingar eru hvítar frá Birgisson og ljós borðplata. Spanhelluborð, ofn og háfur er frá Ormson. Svefnherbergi: eru 12,2m2, 9,5m2 og 9,5m2 með rúmgóðum fataskápum frá Birgisson og parket á gólfi. Baðherbergi: er með dökkum flísum í hólf og gólf. Hvítar innréttingar eru frá Birgisson og gert ráð fyrir þvottavél og þurrkar. Upphengt wc og hert sturtugler fyrir sturtu. Vifta er á baðherbergi í útvegg. Verönd: snýr í suður og er 7,3m2 með með timburfjölum. Bílastæðin sem fylgja húsinu eru 10 talsins því gert ráð fyrir tveimur stæðum á hverja íbúð. Möguleiki verður á að setja upp rafhleðslu. Gönguleið upp á húsinu verður hellulögð með snjóbræðslu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati. (0,4% ef um er að ræða fyrstu eign) 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr kauptilboði.
Fasteignamiðlun kynnir eignina Vallarbraut 2, 580 Siglufjörður, nánar tiltekið eign merkt 01-0101, fastanúmer 252-5740 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Eignin Vallarbraut 2 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 252-5740, birt stærð 108,2 fm.
Um er að ræða tveggja hæða nýbyggingar í þremur húsum nr. 2, 4 og 6 á "gamla fótboltavellinum" staðsett í miðbæ Siglufjarðar því stutt í alla þjónustu. Fimm íbúðir eru í hverju húsi með sérgeymslu ásamt vagna- og hjólageymslu.
Nánar um íbúð: Vallarbraut 2 íbúð 0101 er skráð 108,2 m2 að stærð í heild en af því er geymsla sem er 9,3m2. Ásett verðer 57.500.000krog stenst skilyrði hlutdeildarlána. Íbúðin er staðsett á 1. hæð eignarinnar og samanstendur af rúmgóðu anddyri, samliggjandi stofu og eldhúsi, 3 svefnherbergjum og baðherbergi. Ljóst parket er fljótandi um íbúðina fyrir utan baðherbergi og anddyri sem eru með gráum flísum. Innréttingar eru hvítar og eru frá Birgisson Tengi er fyrir þvottavél og þurrkara inn á baðherbergi. Geymsla, vagna- og hjólageymsla eru í sameign á fyrstu hæð.
Anddyri: er rúmgott með hvítum skápum frá Birgisson og dökkum flísum á gólfi. Eldhús: er opið inn í stofu með góðu gluggaplássi og útsýni. Innréttingar eru hvítar frá Birgisson og ljós borðplata. Spanhelluborð, ofn og háfur er frá Ormson. Svefnherbergi: eru 12,2m2, 9,5m2 og 9,5m2 með rúmgóðum fataskápum frá Birgisson og parket á gólfi. Baðherbergi: er með dökkum flísum í hólf og gólf. Hvítar innréttingar eru frá Birgisson og gert ráð fyrir þvottavél og þurrkar. Upphengt wc og hert sturtugler fyrir sturtu. Vifta er á baðherbergi í útvegg. Verönd: snýr í suður og er 7,3m2 með með timburfjölum. Bílastæðin sem fylgja húsinu eru 10 talsins því gert ráð fyrir tveimur stæðum á hverja íbúð. Möguleiki verður á að setja upp rafhleðslu. Gönguleið upp á húsinu verður hellulögð með snjóbræðslu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati. (0,4% ef um er að ræða fyrstu eign) 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr kauptilboði.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
02/09/2024
13.400.000 kr.
53.018.000 kr.
108.2 m2
490.000 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.