Fasteignaleitin
Skráð 29. maí 2024
Deila eign
Deila

Aðalgata 22

Tví/Þrí/FjórbýliNorðurland/Ólafsfjörður-625
172.4 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
35.000.000 kr.
Fermetraverð
203.016 kr./m2
Fasteignamat
31.325.000 kr.
Brunabótamat
68.900.000 kr.
AE
Arndís Erla Jónsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1937
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2153860
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ágætt
Raflagnir
ágætt
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
lélegt að hluta annars ágætt
Þak
ágætt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignamiðlun kynnir eignina Aðalgata 22, 625 Ólafsfjörður, nánar tiltekið eign merkt 01-01, fastanúmer 215-3860 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Eignin Aðalgata 22 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 215-3860, birt stærð 172.4 fm.

Nánari upplýsingar veitir Arndís Erla Jónsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 6907282, tölvupóstur arndis@fasteignamidlun.is.


Um er að ræða einbýlishús á tveimur hæðum með sérinngangi á hverri hæð. Neðri hæðin samanstendur af anddyri, geymslu, tveimur svefnherbergjum, baðherbergi, stofu, eldhúsi og þvottahúsi. Gengið er inn um sérinngang á suðurhlið eignarinnar inn í ágætis anddyri með flísum á gólfi og fataskáp. Inn af anddyri er aflokuð köld geymsla undir stiga upp á efri hæðina. Gangur og svefnherbergi eru parketlögð. Svefnherbergi eru tvö á hæðinni. Baðherbergi er með frístandandi sturtuklefa, vask, innréttingu og gólftengdu klósetti. Stofa og borðstofa liggja saman í rúmgóðu rými með góðu gluggaplássi og parket á gólfi. Eldhús er með rúmgóðri innréttingu með efri og neðri skápum einnig var opnað inn í herbergi sem áður var til að auka við eldhúspláss. Parket er á gólfi. Þvottahús er inn af eldhúsi með sérútgangi út í garð og flísum á gólfi. Íbúðin er í leigu sem stendur og gefur af sér góðar leigutekjur. 

Efri hæð eignarinnar er hrá en búið er að rífa allt út úr henni fyrir utan veggi sem aðskilja herbergi. Timburveggir aðskilja stofu, 4 herbergi og það sem var eldhús. Stóri gluggar eru í stofu með miklu útsýni yfir fjörðinn. Búið er að leggja vatnslagnir og ofnalagnir inn í veggina. Möguleikar eru á miklum endurbótum á efri hæðinni þar sem uppbygging getur hafist strax. 

Steyptur veggur er umhverfis eignina að hluta. Stigi á efri hæð eignar er nýlega steyptur. Búið er að endurgera anddyri efrihæðar en á eftir að klæða að utan og innan. Skipt var um þak eignarinnar fyrir ca 10 árum og settur pappi en tjaran var endurnýjuð fyrir 2 árum. 

Sjón er sögu ríkari og því miklivægt að áhugasamir kynni sér eignina vel.  

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignamiðlun fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Fasteignamiðlun ehf. - Grandagarður 5 - 101 Reykjavík - Arndís Erla Jónsdóttir löggiltur fasteignasali í Fjallabyggð
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/11/20219.820.000 kr.9.135.000 kr.86.2 m2105.974 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1937
86.2 m2
Fasteignanúmer
2153861
Byggingarefni
steypt
Númer hæðar
2
Húsmat
15.050.000 kr.
Lóðarmat
1.525.000 kr.
Fasteignamat samtals
16.575.000 kr.
Brunabótamat
34.800.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Ólafsvegur 30
Skoða eignina Ólafsvegur 30
Ólafsvegur 30
625 Ólafsfjörður
114.3 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
513
305 þ.kr./m2
34.900.000 kr.
Skoða eignina Hornbrekkuvegur 7
Hornbrekkuvegur 7
625 Ólafsfjörður
145.6 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
414
237 þ.kr./m2
34.500.000 kr.
Skoða eignina Norðurgata 4a
Skoða eignina Norðurgata 4a
Norðurgata 4a
580 Siglufjörður
153.2 m2
Parhús
413
234 þ.kr./m2
35.900.000 kr.
Skoða eignina Árbakki
Skoða eignina Árbakki
Árbakki
621 Dalvík
149.1 m2
Einbýlishús
413
235 þ.kr./m2
35.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin