Fasteignaleitin
Skráð 6. ágúst 2023
Deila eign
Deila

SPÁNAREIGNIR - El Raso

Nýbygging • FjölbýlishúsÚtlönd/Spánn/Costa Blanca
78 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
32.500.000 kr.
Fermetraverð
416.667 kr./m2
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
700040423
Húsgerð
Fjölbýlishús
Númer hæðar
0
Vatnslagnir
nýtt
Raflagnir
nýtt
Frárennslislagnir
nýtt
Gluggar / Gler
nýtt
Þak
nýtt
Svalir
Góðar svalir, og möguleiki á þaksvölum
Upphitun
Kæling/hiti
Inngangur
Sameiginlegur
SPÁNAREIGNIR KYNNIR:
*FALLEGAR ÍBÚÐIR - SAMEIGINLEGUR SUNDLAUGARGARÐUR*

Stórglæsilegar og vel hannaðar  glænýjar 3ja herb. íbúðir í El Raso, frábærum litlum bæ á Guardamar svæðinu, um 30 mín akstur suður af Alicante.  Tvö svefnherbergi, tvö baðherbergi, góð stofa og eldhús opið við borðstofu.  Fallegar innréttingar.
Hægt er að velja um íbúð á jarðhæð með sérgarði, miðhæðum með góðum svölum eða efstu hæð með  sér þaksvölum.
Sameiginlegur sundlaugargarður með frábærri aðstöðu, grænu svæði, leiksvæði fyrir börnin, minigolf, líkamsræktarstöð og SPA.
Einkabílastæði í bílakjallara. 
ÍBÚÐIRNAR AFHENDAST FULLBÚNAR HÚSGÖGNUM OG HEIMILISTÆKJUM.
Frábær kaup.


Allar upplýsingar gefa Aðalheiður Karlsdóttir, löggiltur fasteignasali. GSM 893 2495. adalheidur@spanareignir.is og
Karl Bernburg, viðskiptafræðingur. GSM 777 4277. karl@spanareignir.is.


Góðir golfvellir eru í næsta nágrenni, t.d.  La Marquesa og La Finca, glæsilegan PGA golfvöll. Einnig eru fleiri góðir golfvellir í næsta nágrenni, t.d. Las Ramblas, Campoamor, Villamartin og Las Colinas.

Ca. 5-10 mín akstur er niður á ströndina í Guardamar og ca. 15 mín. akstur í nýju verslunarmiðstöðina La Zenia Boulevard.
Verslanir, veitingastaðir og þjónusta á jarðhæð, og auk þess enn meira úrval í stuttu göngufæri. Örstutt á vinsæla sítrónumarkaðinn á sunnudögum.

Þessar íbúðir eru að fara hratt enda frábært verð og staðsetning.

Verð miðað við gengi 1evra=150ISK:
3ja herb. búðir með tveimur svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum frá 217.000 Evrum (ISK. 32.500.000)

Á sama stað er líka hægt að velja 4ra herb. íbúðir með þremur svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum. Verð frá 243.000 Evrum (ISK. 36.400.000)
Ofan á öll verð leggst 10% skattur og ca 3% kostn. vegna stimpilgjalda ofl., þannig að samtals kostn. vegna kaupanna er ca. 13%.

Við höfum selt fasteignir á Spáni síðan 2001. Tryggir þekkingu, reynslu og öryggi.

Eitt besta loftslag í heimi samkvæmt Alþjóða heilbrigðistofnunni, WHO.

SKOÐUNARFERÐIR:
Við aðstoðum kaupendur við að skipuleggja skoðunarferðir og tökum þátt í kostnaði vegna þeirra, ef af viðskiptum verður.
Mögulegt er að fjármagna hluta kaupverðs með láni frá spænskum banka með hagstæðum vöxtum.

Sjá nánar um fasteignakaup á Spáni á heimasíðunni okkarhttp://www.spanareignir.is

Kostnaður við kaupin:
10% IVA (spænskur söluskattur) af kaupverði eignarinnar. Auk þess má gera ráð fyrir ca. 3% kostnaði vegna stimpilgjalda og annars kostnaðar við kaupin, þ.e. samtals getur kostnaður vegna kaupa á fasteign á Spáni því farið upp í ca. 13%.

Eiginleikar: sundlaugargarður, bílastæði, air con, sér garður, þaksvalir,
Svæði: Costa Blanca, El Raso,
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignanúmer
700040423
Mynd af Aðalheiður Karlsdóttir
Aðalheiður Karlsdóttir
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Punta Prima hæð
Punta Prima hæð
Spánn - Costa Blanca
60 m2
Hæð
322
528 þ.kr./m2
31.700.000 kr.
Skoða eignina Penthouse Roda Golf
Penthouse Roda Golf
Spánn - Costa Blanca
70 m2
Fjölbýlishús
322
450 þ.kr./m2
31.500.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Villamartin
Bílastæði
SPÁNAREIGNIR - Villamartin
Spánn - Costa Blanca
64 m2
Hæð
322
495 þ.kr./m2
31.700.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Villamartin
SPÁNAREIGNIR - Villamartin
Spánn - Costa Blanca
69 m2
Fjölbýlishús
322
483 þ.kr./m2
33.300.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache