Skráð 3. mars 2023
Deila eign
Deila

Furulundur 2

SumarhúsSuðurland/Selfoss-806
71.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
27.900.000 kr.
Fermetraverð
389.121 kr./m2
Fasteignamat
14.650.000 kr.
Brunabótamat
22.290.000 kr.
Byggt 1977
Geymsla 10m2
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2209107
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt, einfalt og mixað
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Sólpallur
Lóð
100
Upphitun
Rafmagnskynding
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Kaupendum er bent á að skoða eignina vel og helst með fagmanni. Kominn er tímin á endurnýjun á eigninni. Skoða þarft klæðningu, gler, glugga og þak. Gólfhalli er í eigninni. Upptalning þessi þarf ekki að vera endanleg.

Fasteignaland kynnir:

Furulundur, Bláskógabyggð við Þingvallavatn. Lokað svæði með rafmagnshliði (símahlið), Glæsilegt útsýni yfir Þingvallavatn. Gott aðgengi að vatninu fyrir bát.

Fasteignaland kynnir: Sumarhús við Furulund landi Miðfells í Bláskógabyggð við Þingvallavatn. Um er að ræða um 43,5 fm sumarhús, 17,7 fm bátaskýli og 10 fm geymslu eða samtals 71,2 fm samkvæmt Þjóðskrá Íslands. Húsið hefur verið gert upp að hluta en þarfnast lokafrágangs. Í Þessu húsi er varmaskiptir og rafmagnsofnar.
Lýsing á eign: Stofa og eldhús í sama rými með furuplönkum á gólfi.  Kamina í stofu. Tvö herbergi með furublönkum á gólfi.  Eldhús með furublönkum á gólfi, hvítri innréttingu með keramik helluborði og ofni. WC með dúk á gólfi, grárri innréttingu, sturtuklefa og útgengi út á suður verönd.

Geymsla: Skráð 10 fm, plöstuð og einangruð að innan.
Bátaskýli: skráð 17,7 fm

Sólpallur með girðingu og skjólgirðingu auk þess er nýlegur útsýnispallur með skjólgirðingu og heitur 6 manna nuddpottur.
Lóðin er 1.835 fm eignarlóð gróin og er búið að planta talsvert af trjágróðri. Fallegt útsýni er frá lóðinni yfir Þingvallavatn.

Möguleiki er fá hluta af búslóð með í kaupum á eigninni.
Gott aðgengi er að vatninu fyrir báta.
Árgjald í félag sumarhúsaeiganda á svæðinu er ca. kr. 18.000.- 

Stutt er til þekktra staða á Suðurlandi, Skálholts, Þingvalla, Laugarvatns, Geysis, Gullfoss og Kersins. Stutt er í veiði, sundlaug, golfvöll, íþróttavöll og fallegar gönguleiðir. Selfoss er aðeins um 20 km fjarlægð og því stutt í alla þjónustu. Frá Reykjavík eru aðeins um 70 km sé ekið um Hellisheiði.  

Upplýsingar gefa: 

Heimir Eðvarðsson, löggiltur fasteignasali s. 893-1485, netfang: heimir@fasteignaland.is
Árni Björn Erlingsson, löggiltur fasteignasali s. 898-0508, netfang: arni@fasteignaland.is


 

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
24/05/202214.650.000 kr.15.600.000 kr.71.2 m2219.101 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 1994
17.7 m2
Fasteignanúmer
2219441
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
3.050.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2005
10 m2
Fasteignanúmer
2280309
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
3.540.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Heimir Hafsteinn Eðvarðsson
Heimir Hafsteinn Eðvarðsson
Löggiltur fasteigna-og skipasali, framkvæmdastjóri
GötuheitiPóstnr.m2Verð
806
56
26,8
806
55.7
26,9

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bringur 19
Skoða eignina Bringur 19
Bringur 19
806 Selfoss
56 m2
Sumarhús
312
479 þ.kr./m2
26.800.000 kr.
Skoða eignina Kóngsvegur 4
Skoða eignina Kóngsvegur 4
Kóngsvegur 4
806 Selfoss
55.7 m2
Sumarhús
413
483 þ.kr./m2
26.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache