Fasteignaleitin
Skráð 17. maí 2025
Deila eign
Deila

SPÁNAREIGNIR - VILLAMARTIN

FjölbýlishúsÚtlönd/Spánn/Costa Blanca
172 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
31.400.000 kr.
Fermetraverð
182.558 kr./m2
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Lyfta
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2019118
Húsgerð
Fjölbýlishús
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
2
Svalir
Þaksvalir
Upphitun
Hiti / Kæling
Inngangur
Sérinngangur
SPÁNAREIGNIR KYNNIR: *GLÆSILEG PENTHOUSE ÍBÚÐ MEÐ ÞAKSVÖLUM OG EINSTÖKU ÚTSÝNI ALLT FRÁ FRÁ SALTVÖTNUNUM Í TORREVIEJA OG ALLA LEIÐ TIL LA MANGA* *GÖNGUFÆRI VIÐ GOLF, VERSLANIR OG VEITINGASTAÐI* *NÝPPUGERÐ OG FULLBÚIN EIGN MEÐ HÚSGÖGNUM OG SÉR STÆÐI Á LOKAÐRI LÓÐ*

Virkilega vönduð og vel skipulögð 90 fm 3ja herbergja íbúð á efstu hæð með 82 fm þaksvölum í þessu vinsæla lyftuhúsnæði við La Fuente. Tvö svefnherbergi og tvö baðherbergi. Eldhús opið við stofu, bjart og fallegt rými, útgengi á svalir frá stofu og svefnherbergi. Sameiginleg sundlaug með einstöku sjávarútsýni. Ca. 50 mín akstur frá Alicante flugvelli. Stutt í verslanir, veitingastaði og í La Zenia Boulevard verslunarmiðstöðina. Örstutt á frábæra golfvelli, Las Ramblas, Campoamor, Villamartin, Las Colinas og ótal fleiri. El Limonar, einn besti alþjóðlega einkaskólinn á svæðinu er örstutt frá.  Miðstýrt loftræstikerfi sem er nýtt bæði til að hita og kæla.

Allar upplýsinar veita
Berta Hawkins, löggiltur fasteignasali, berta@spanareignir.is, sími 0034 615 112 869
Aðalheiður Karlsdóttir, löggiltur fasteignasali, adalheidur@spanareignir.is, sími 893 2495


Nánari lýsing:
Gengið er inn um sér inngang þar sem hægt er að ganga bæði inn íbúð og upp á þaksvalir. Baðherbergi með glugga og sturtu. Eldhús og stofa eru í opnu og björtu rými og er útgengi út á svalir með einstöku útsýni alla leið til La Manga, og yfir Las Ramblas og Campoamor golfvellina. Eldhús er með nýjum tækjum og uppþvottavél. Svefnherbergin eru tvö, annað þeirra með sér baðherbergi með baðkari og útgengi út á svalir. Frá inngangi er gengið upp á 82 fm þaksvalir með einstöku útsýni sem nær alveg yfir saltvötnin í Torrevieja og yfir til La manga.

Lyftuhúsnæði með sér bílastæði á lokaðri lóð með eftirlitsmyndavélum.
Sameiginleg sundlaug með fallegu sjávarútsýni.

Ca. 5 mínútna akstur niður á fallegar strendur La Zenia og Cabo Roig.

Verð 220.000 evrur + kostn. eða 31.400.000 ISK + kostn,

Eignin afhendist strax og er nýuppgerð og fullbúin með húsgögnum. 
Við aðstoðum við fjármögnun fyrir allt að 70% af kaupverði eignar á góðum kjörum frá spænskum bönkum.

Eitt besta loftslag í heimi samkvæmt Alþjóða heilbrigðistofnunni, WHO.

Við höfum selt fasteignir á Spáni síðan 2001. Tryggir þekkingu, reynslu og öryggi.

Sjá nánar um fasteignakaup á Spáni á heimasíðunni okkar: http://www.spanareignir.is

Kostnaður við kaupin:
10% IVA (spænskur söluskattur) af kaupverði eignarinnar. Auk þess má gera ráð fyrir ca. 3% kostnaði vegna stimpilgjalda og annars kostnaðar við kaupin, þ.e. samtals getur kostnaður vegna kaupa á fasteign á Spáni því farið upp í ca. 13%.

Eiginleikar: nýleg eign, sameiginlegur sundlaugargarður,  útsýni, air con, bílastæði, þakverönd, golf, 
Svæði: Costa Blanca, Villamartin, La Fuente,
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignanúmer
2019118
Lýsing
Stæði á lokaðri lóð.

Sambærilegar eignir

Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Las Ramblas
Bílastæði
SPÁNAREIGNIR - Las Ramblas
Spánn - Costa Blanca
120 m2
Fjölbýlishús
423
266 þ.kr./m2
31.900.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Las Ramblas
Bílskúr
SPÁNAREIGNIR - Las Ramblas
Spánn - Costa Blanca
130 m2
Fjölbýlishús
321
235 þ.kr./m2
30.500.000 kr.
Skoða eignina Fossvegur 16
Skoða eignina Fossvegur 16
Fossvegur 16
580 Siglufjörður
122.4 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
261 þ.kr./m2
31.900.000 kr.
Skoða eignina Ólafsvegur 30
Skoða eignina Ólafsvegur 30
Ólafsvegur 30
625 Ólafsfjörður
114.3 m2
Fjölbýlishús
514
288 þ.kr./m2
32.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin