Skráð 5. apríl 2022
Deila eign
Deila

Kaldbakur

FyrirtækiNorðurland/Húsavík-640
876.2 m2
25 Herb.
Verð
150.000.000 kr.
Fermetraverð
171.194 kr./m2
Fasteignamat
23.350.000 kr.
Brunabótamat
200.260.000 kr.
Byggt 1958
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2153572
Húsgerð
Fyrirtæki
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Borg fasteignasala kynnir til sölu: Ferðaþjónustufyrirtækið og frístundahúsabyggðina Kaldbakskot við Húsavík. Um er að ræða frístundahúsabyggð sem staðsett er í útjaðri bæjarins, um það bil 700 metra sunnan við þéttbýlið á Húsavík eða í  2 km fjarlægð frá miðbæ Húsavíkur.
 
Frístundabyggðin samanstendur af:
1. Fasteignin Kaldbakur  sem er einbýlishús ásamt útihúsum, auk 7.629 fm. leigulóðarréttinda, fastanúmer 215-3572.
2. 17 bjálkahúsum, sem voru flutt inn í einingum frá Eistlandi  auk  42.040 fm. leigulóðarréttinda á þremur aðskildum lóðum: Kaldbakskot fastanúmer 225-6172, Kotasæla fastanúmer 229-7349 og Gunnsteinsstaðir fastanúmer 226-7960

 
Nánar um eignirnar:
1. Fasteignin Kaldbakur  sem er einbýlishús ásamt útihúsum. Fasteignin Kaldbakur samanstendur samkvæmt fasteignaskrá af 231 fermetra einbýlishúsi  byggt árið 1958 og árið 1983 og 226 fermetra útihúsum, sem skiptast í Fjós, Mjólkurhús, Hlöðu, votheysgryfju og haughús. Fjósinu hefur verið breytt í setustofu/veitingaaðstöðu fyrir 25 til 30 manns. Þar er einnig svefnherbergi og snyrting með sturtu.  Í hlöðu er rúmgott þvottahús og aðstaða til þess að laga og bera fram morgunmat.  Stór og mikil verönd er fyrir framan veitingaaðstöðuna með fögru og víðáttumiklu útsýni. Íbúðarhúsið samanstendur af 200 fermetra íbúð og 30 fermetra viðbyggingu. Í íbúðinni eru fimm og hálft svefnherbergi , tvö rúmgóð baðherbergi, þvottahús, lítil geymsla, stórt eldhús og þrjár stofur, arinstofa, sólstofa og borðstofa. Yfir eldri hluta hússins er 70 fermetra geymsluloft undir súð. Í viðbyggingunni eru tvö herbergi, wc og móttaka fyrirfrístundahúsin.
Fasteignamat 30.329.000-,  brunabótamat 93.665.000-.
 
2. 17 bjálkahús, sem voru flutt inn í einingum frá Eistlandi.
A.  Kaldbakskot, fastanúmer 225-6172 mashlutar 1 ti 11
11 frístundahús tilheyra Kaldbakskoti skv. Skráningu í FMR
.
Húsin voru reist á árunum 2001 til 2003.  Níu þeirra eru 19,2 fm að stærð, með yfirbyggða 7 fermetra verönd. Þessi hús eru innréttuð sem stúdíóíbúðir með afhólfaðri svefnaðstöðu með tvöföldu rúmi, baðherbergi með sturtu, eldhúsaðstöðu og svefnsófa í stofurými. Tvö húsanna eru 18 fm að grunnfleti með svefnlofti á annarri hæð  yfir helmingi hússins og með yfirbyggðri 7 fermetra verönd. Þessi hús hafa sér svefnherbergi með tvöföldu rúmi, baðherbergi með sturtu, eldhúsaðstöðu , sófakrók og svefnloft þar sem 2 geta sofið. Húsin eru öll fullbúin húsgögnum og tækjum og öllum helstu þægindum, svo sem hitaveitu, heitu og köldu vatni, sturtu, salerni, sjónvarpi, eldunarhellum, örbylgjuofni, straubretti, hárþurrku , kíki og netbeini fyrir þráðlaust net.
 
Fasteignamat 41.800.000-,  brunabótamat 52.990.000-. Lóð 18.526 fermetrar.

B.   Kotasæla, fastanúmer 229-7349 matshlutar 1 til 3.
Kotasælu tilheyra þrjú 30 fermetra hús sem reist voru á árinu 2006.  Í þeim eru 2 svefnherbergi, baðherbergi og setustofa með eldhúskrók. Húsin eru öll fullbúin húsgögnum og tækjum, sbr. lýsingar hér ofar við Kaldbakskot.
Fasteignamat 20.300.000-,  brunabótamat 22.560.000-.  Lóð 22.612 fermetrar.
 
C.  Gunnsteinsstaðir, fastanúmer 226-7960 matshlutar 1 til 3
Gunnsteinsstaðir samanstanda af 3 samliggjandi bjálkahúsum sem voru reist árið 2003. Við hlið aðal hússins sem er 30 fm,  eru tvö 10 fm svefnhús með tveimur rúmum hvort..  Húsin eru með 15 fermetra yfirbyggðri verönd. Aðalhúsið er með svefnherbergi með tvöföldu rúmi, baðherbergi með sturtu, eldhúsaðstöðu og sófakrók. Allur búnaður er sá sami og í Kaldbakskoti en aukinheldur fylgir þessu húsi uppþvottavél. Svefnrými er fyrir 6 fullorðna í þessum þremur húsum.
 
Fasteignamat 7.700.000-,  brunabótamat 7.310.000-. Lóð 902 fermetrar.
 
Almenn lýsing á eigninni.
Frístundabyggðin er staðsett við tvær stórar tjarnir, sem eru affallsvatn frá Orkuveitu Húsavíkur. Silungsveiði er í tjörnunum. Mjög fjölskrúðugt fuglalíf er við vötnin og eru skráðar 97 fuglategundir. Þrír heitir pottar eru á svæðinu og eru þeir tengdir með göngustíg meðfram vatninu. Göngustígar liggja á milli allra húsanna og umhverfis vötnin og niður að ströndinni, með göngubrúm og bekkjum. Á Kaldbakskotalóðinni var árið 2007 reist grillhús með bekkjum og borðum bæði úti og inni. Á Kotasælulóðinni hefur verið reist stór bryggja með legukanti fyrir smábáta.  Þar voru einnig útbúnir fjórir handgerðir hólmar sem hafa aukið mjög fuglavarp við vötnin.

Hér er á ferðinni einstakt tækifæri til að eignast rótgróið og farsælt ferðaþjónustufyrirtæki á einum fjölsóttasta ferðamannastað Norðausturlands. Þessi eign bíður upp á mikla möguleika til vaxtar, svo sem með fjölgun frístundahúsa, veitingarekstur eða öðrum viðbótum við núverandi rekstur.
 
Allar nánari upplýsingar veita Böðvar Sigurbjörnsson löggiltur fasteignasali í síma 660-4777 / bodvar@fastborg.is eða Davíð Ólafsson löggiltur fasteignasali í síma 891-1533 eða david@fastborg.is
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
07/10/201423.502.000 kr.62.000.000 kr.458.1 m2135.341 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Byggt 1958
77.6 m2
Fasteignanúmer
2153572
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
2.080.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
2.080.000 kr.
Brunabótamat
6.600.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1958
14.7 m2
Fasteignanúmer
2153572
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
452.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
452.000 kr.
Brunabótamat
1.430.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1958
73.9 m2
Fasteignanúmer
2153572
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
2.450.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
2.450.000 kr.
Brunabótamat
7.790.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1958
14.7 m2
Fasteignanúmer
2153572
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
1.045.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
1.045.000 kr.
Brunabótamat
3.320.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1982
113.8 m2
Fasteignanúmer
2153572
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
40.300.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1958
45.5 m2
Fasteignanúmer
2153572
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
952.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
952.000 kr.
Brunabótamat
3.020.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2006
29.9 m2
Fasteignanúmer
2153572
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.960.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2003
208.8 m2
Fasteignanúmer
2256172
Byggingarefni
Timbur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
38.590.000 kr.
Lóðarmat
32.100.000 kr.
Fasteignamat samtals
70.690.000 kr.
Brunabótamat
53.260.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lýsing
11 sumarhús sem hafa sama fastanúmerið, merking 01-0101 til 11-0101.
Byggt 2003
29.9 m2
Fasteignanúmer
2267960
Byggingarefni
Timbur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
6.285.000 kr.
Lóðarmat
1.415.000 kr.
Fasteignamat samtals
7.700.000 kr.
Brunabótamat
7.360.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2006
89.7 m2
Fasteignanúmer
2297349
Byggingarefni
Timbur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
16.910.000 kr.
Lóðarmat
3.390.000 kr.
Fasteignamat samtals
20.300.000 kr.
Brunabótamat
22.710.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2006
89.7 m2
Fasteignanúmer
2297349
Byggingarefni
Timbur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
16.910.000 kr.
Lóðarmat
3.390.000 kr.
Fasteignamat samtals
20.300.000 kr.
Brunabótamat
22.710.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Böðvar Sigurbjörnsson
Böðvar Sigurbjörnsson
Lögfræðingur og lögg. fasteignasali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache