Fasteignaleitin
Skráð 31. maí 2023
Deila eign
Deila

Sælundur 3

FjölbýlishúsVestfirðir/Bíldudalur-465
183.8 m2
7 Herb.
5 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
45.000.000 kr.
Fermetraverð
244.831 kr./m2
Fasteignamat
29.150.000 kr.
Brunabótamat
74.100.000 kr.
Byggt 1983
Þvottahús
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2124984
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sagt í lagi
Raflagnir
Sagt í lagi
Frárennslislagnir
Sagt í lagi
Gluggar / Gler
Í lagi í flestum gluggum
Þak
Fínt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur
Lóð
0
Upphitun
Vatnsofnar, þarfnast endurnýjunar
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Komin er tími á að yfirfara flesta ofnanna í húsinu. Gler er brotið í rennihurð í stofu. Sprunga er í gleri í svefnherbergi í risi.
Lokafrágang vantar í risi, rúmgóð herbergi eru í sitthvorum enda risinns þar á eftir að leggja lokahond á að pússa/sparsla gips á veggjum.
Skipt var um rafmagnstöflu sem áður sneri inn í barnaherbergið en var snúið inn í forstofu, það á eftir að ganga frá sárinu í barnaherberginu.
Komin er tími á að endurnýja litla baðherbergið á neðri hæð.
Að sögn seljenada er baðinnréttingin orðin þreytt á aðal baðherberginu.
EINSTÖK STAÐSETNING NIÐUR VIÐ SJÓ!

Sælundur 3 ber nafn með réttu, hér er um að ræða Einbýlishús við sjóinn í blíðunni á Bíldudal þar sem er einstakt útsýni út á sjóinn, lækur rennur á lóðarmörkum og fjaran er hársbreidd frá húsinu.

* 5 Svefnherbergi
* 2 Baðherbergi
* Óhindrað útsýni er út á sjó
* Töluvert er af óskráðum fermetrum á efri hæð hússins.
Lýsing á eigninni;
Húsið er skráð 183.8 fm, þar af er neðri hæðin 132.2 fm og risið er aðeins skráð 51.6 fm.

Á neðri hæð er forstofa með korkflísum á gólfi. 
Rúmgóð stofa með óhinduðu útsýni út á sjó, stórir stofugluggarnir gefa eigninni einstakt yfirbragð. Útgengt er á skjólsælan sólpall frá stofu.
Eldhús og stofan hafa útsýni út á sjó, eldhúsið var endurnýjað fyrir nokkurum árum. Hvít eldhúsinnrétting með eikar borðplötu, gert er ráð fyrir uppþvottavél og ísskáp í innréttingu og fínn eldhúskrókur. Ljósar kork flísar eru á gólfi.
Þvottahús er inn af eldhúsi, þar eru auðvitað gluggar sem snúa einnig niður að sjó þannig að hægt er að njóta útsýnisinns áfram á meðan að gengið er frá þvottinum;) Í þvottahúsi er eldri innrétting þar sem gert er ráð fyrir þvottavél og þurkara í vinnuhæð.  Hægt er að ganga út úr þvottahúsi og út á lóð.
3 Svefnherbergi eru á neðri hæðinni. Hjónaherbergi er með skápum og barnaherbergin eru 2 á neðri hæðinni ( einnig eru 2 rúmgóð herbergi í risinu ásamt sjónvarpsholi/skrifstofu)
Baðherbergið var einnig endurnýjað fyrir nokkurum árum, fíbó plötur eru á veggjum, hornbaðkar og innrétting með vask og salerni.
Gestabað er einnig á neðri hæðinni, þar er handlaug, salerni og sturta.
- Timbur stigi er upp á efri hæð hússins, þar er að finna rými sem er að mörgu leyti óskrifað blað, þar er hátt til lofts yfir miðrýminu sem lækkar svo til beggja átta í súð sem er að mestu leyti ekki skráð í heildar fm hússins.
Efri hæðin telur mjög rúmgóða skrifstofu/svefnherbergi, rúmgott hol sem ætlað var að nýta sem sjónvarpshol ásamt öðru svefnherbergi. Þá er einnig rúmgóð geymsla á efri hæðinni. 
* Samkvæmt þjóðskrá íslands er efri hæðin aðeins skráð 51.6 fm en hún er töluvert stærri.


Þetta hús stendur á einstökum stað og það býður upp á ótal möguleika.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
27/09/201815.700.000 kr.30.000.000 kr.183.8 m2163.220 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Mynd af Steinunn Sigmundsdóttir
Steinunn Sigmundsdóttir
Fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Ránargata 2
Skoða eignina Ránargata 2
Ránargata 2
425 Flateyri
221 m2
Einbýlishús
835
194 þ.kr./m2
42.900.000 kr.
Skoða eignina Unnarstígur 4
Bílskúr
Skoða eignina Unnarstígur 4
Unnarstígur 4
425 Flateyri
184.3 m2
Einbýlishús
513
249 þ.kr./m2
45.900.000 kr.
Skoða eignina Krókur 3
Skoða eignina Krókur 3
Krókur 3
400 Ísafjörður
165.7 m2
Einbýlishús
423
265 þ.kr./m2
43.900.000 kr.
Skoða eignina Heiðarbraut 14
Skoða eignina Heiðarbraut 14
Heiðarbraut 14
410 Hnífsdalur
139 m2
Einbýlishús
514
309 þ.kr./m2
43.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache