Ferjubakki 10, vatnalóð við Ásgarðsbreiðu Grímsnes og Grafningshreppi. (Vatnalóð við Sogið).Fasteignaland kynnir: Sumarhúsalóð (vatnalóð við Sogið) við Ferjubakka í landi Ásgarðs í Grímsnes-og Grafningshreppi. Um er ræða 7.783 fm lóð inn á skipulögðu sumarhúsasvæði.
Lóðin er kjarrlóð.
Svæðið er lokað með rafmagnshliði (símahlíð). Þetta er hitaveitusvæði. Rafmagn og kalt vatn komið inn á svæðið.
Glæsilegt útsýni.
Árgjald í félag sumarhúsaeiganda á svæðinu er um kr. 50.000 ári.
Stutt er til þekktra staða á Suðurlandi, Skálholts, Þingvalla, Laugarvatns, Geysis, Gullfoss og Kersins. Stutt er í veiði, sundlaug, golfvöll, íþróttavöll og fallegar gönguleiðir.
Upplýsingar gefa: Heimir Eðvarðsson, löggiltur fasteignasali, s.
893 1485, netfang:
heimir@fasteignaland.isÁrni Björn Erlingsson, löggiltur fasteignasali, s. 898-0508, netfang: arni@fasteignaland.is
Skoðunarskylda kaupanda:Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.