Fasteignaleitin
Skráð 6. sept. 2024
Deila eign
Deila

Ránargata 21

HæðHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
118.3 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
104.900.000 kr.
Fermetraverð
886.729 kr./m2
Fasteignamat
82.650.000 kr.
Brunabótamat
45.850.000 kr.
Mynd af Magnús Már Lúðvíksson
Magnús Már Lúðvíksson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1931
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2001470
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýjar að mestu 2017
Raflagnir
Endurnýjað að mestu 2017
Frárennslislagnir
Endurnýjað 2017
Gluggar / Gler
í lagi
Þak
í lagi, var lagað í kringum 2017
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Nei
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Eigendur íbúða 0201 og 0301 hafa forkaupsrétt, forkaupsrétthafi hefur 15 daga til að svara.
Magnús Már Lúðvíksson og Guðlaugur J. Guðlaugsson löggiltir fasteignsasalar hjá RE/MAX fasteignasölu kynna í einkasölu:

Fallega og vel skipulagða 118,3 fm 5 herbergja hæð með þremur svefnherbergjum, tveimur stofum ásamt tveimur baðherbergjum, afar sjarmerandi eign með mikilli lofthæð.
Skipulag: Gangur, rúmgott alrými sem skiptist í 2 stofur, eldhús, 3 svefnherbergi,  2 baðherbergi, þvottaaðstöðu sem er í sameign.


Smelltu á link til að sjá húsið í 3-D

Frekari upplýsingar veitir Maggi í síma 699-2010 eða maggi@remax.is

// Aukin lofthæð 
// Fallegir Franskir gluggar
// 2 stofur // 2 Baðherbergi // 3 svefnherbergi
// Frábær staðsetning
// Falleg Fiskiroðs klæðning á þaki
// Lagt var nýtt dren og skólplagnir við húsið 2017
// Skjólgóður bakgarður.


Nánari lýsing:
Stigahús: Dúkur á gólfi, fatahengi (Sameign)
Gangur: Parket á gólfi.
Stofa: Parket á gólfi, einkar bjart rými með gluggar á tvenna vegu, hægt er að loka með fallegri rennihurð milli stofurýma.
Stofa: Parket á gólfi, fallegir franskir gluggar, rúmgott.
Herbergi: Parket á gólfi, 12,4 fm
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, upphengt salerni, sturta, innrétting fyrir ofan handlaug ásamt handklæðaofni.
Herbergi: Parket á gólfi. 8,9 fm
Eldhús: Dúkur á gólfi, afar sjarmerandi innrétting sem blönduð er með eldri innréttingum ásamt nýjum í bland. Innfelld uppþvottavél, helluborð ásamt gufugleypi, innangengt í búr innaf eldhúsi. Möguleiki á smá borðkrók við glugga.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum að hluta, upphengt salerni, lítil handlaug ásamt spegli. 
Hjónaherbergi: Parket á gólfi, 11,7 fm, lítil geymsla sem er nýtt undir fatnað í dag.
Þvottahús: Staðsett á jarðhæð, tengi fyrir þvottavél og þurrara.

Hér má sjá viðtal sem var tekið við eiganda í íbúðinni í nóvember 2023

Um er að ræða frábæra fjölskyldueign á þessu vinsæla stað á 1. hæð að Ránargötu 21. Stutt er í alla helstu þjónustu ásamt miðbæ Reykjavíkur.

Nánari upplýsingar veitir:
Magnús Már Lúðvíksson
Löggiltur fasteignasali 
Sími: 699-2010 eða maggi@remax.is.
RE/MAX, Skeifan 17, 108 Reykjavík.


Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 69.900.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
29/06/202157.050.000 kr.66.000.000 kr.118.3 m2557.903 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Barónsstígur 25
Barónsstígur 25
101 Reykjavík
113.6 m2
Fjölbýlishús
42
835 þ.kr./m2
94.900.000 kr.
Skoða eignina Vesturvin V2 íb 303
Bílastæði
Vesturvin V2 íb 303
101 Reykjavík
102.1 m2
Fjölbýlishús
312
1053 þ.kr./m2
107.500.000 kr.
Skoða eignina Tryggvagata 21
Skoða eignina Tryggvagata 21
Tryggvagata 21
101 Reykjavík
88.2 m2
Fjölbýlishús
322
1235 þ.kr./m2
108.900.000 kr.
Skoða eignina Vesturvin V2 íb 306
Bílastæði
Vesturvin V2 íb 306
101 Reykjavík
92.8 m2
Fjölbýlishús
312
1061 þ.kr./m2
98.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin