Skráð 22. sept. 2022
Deila eign
Deila

Hvassahraun 7

EinbýlishúsSuðurnes/Grindavík-240
137.3 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
64.900.000 kr.
Fermetraverð
472.688 kr./m2
Fasteignamat
36.400.000 kr.
Brunabótamat
51.100.000 kr.
Byggt 1966
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2091976
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjaðar
Raflagnir
Endurnýjaðar
Frárennslislagnir
Endurnýjaðar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Svalir
Sólpallur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Austara þak hefur nýlega verið settur pappi og nýr viðhaldsfrír þakkassi, Gluggar hafa verið endurnýjaðir 2018. Nýtt rafmagn 2018. 3ja fara rafmagn 2019. Neysluvatn endurnýjað. Veitukerfi endurnýjað. Gólfefni endurnýjað 2017. Bað endurnýjað 2019. Húsið allt fyllterað að utan 2020 og málað 2021. Nýtt skólp frá baði.
Gallar
Vestari þak er komið á tíma og þarfnast skiptingar. Mjög nýlegt er á austari þakinu með viðahaldslausum þakkant. Búið að fá ca kostnðarmat í Vestara þak. Þrír gluggar eru upprunanlegir. Búið er að byrgja að utan með fibo plötu glugga sem er upp við loft í stofu..
Kvöð / kvaðir
Kanínukofi á lóð fylgir ekki með.

ALLT fasteignasala sími 560-5500 kynnir Hvassahraun 7, einbýlishús samtals 136,7 fm einbýli þar af bílskúr 26,3 fm sem hefur verið afstúkaður í tvö rými. Eignin hefur verið töluvert endurnýjuð. Skjólsamur staður, milli grunnskóla. Stutt í verslun og íþróttamannvirki.

Skipulag: Anddyri, þvottahús, 3 svefnherbergi, baðherbergi, eldhús m/ borðkrók, stofa og bílskúr með herbergi og geymslu. 

Smellið hér til að fá söluyfirlit sent samstundis

*** Eignin fylltuð að utan 2020
*** Máluð að utan 2021
*** Baðherbergi endurnýjað 2019
*** Rafmagn endurnýjað 2018 ásamt tenglum og rofum
*** Gluggar endurnýjaðir 2018, nema þrír gluggar
*** Ofna og neysluvatnslangir endurnýjaðar
*** Yfirbyggður sólpallur
*** Hobbý herbergi eða fjórða svefnherbergið

NÁNARI LÝSING:
Forstofa með teppi
Þvottahús og geymsla eru við forstofu, innrétting í þvottahúsi. 
Stofa hátt til lofts, Velux gluggi í lofti, stofa og sónvarps rými í sama rýminu. Bjart rými með miklum gluggum og gengið út á sólpall.
Eldhús er með hvítlakkaðri innréttingu frá IKEA, viðarborðplata. Span helluborð.
Svefnherbergi eru þrjú, öll í fínni stærð, skápur í hjónaherbergi. Hugmyndir seljanda var að bæta fjórða svefnherberginu í enda bílskúrs með innangengni frá íbúð.
Baðherbergi var endurnýjað árið 2019, Fibo plötur á vegg, upphent salerni, innrétting og vaskur ásamt baðkari. Flotað gólf.
Bílskúr er búið að stúka niður í tvö rými. Afturhluti bílskúrs er með nýlegr rennuhurðar og útgengni út á yfirbyggða verönd. Hugmyndir voru að vera með 4. svefnherbergið þar. En gæti nýst sem ýmis aðstaða eða hobbý herbergi.
Sólpallar eru tveir, annar er um stærri pallurinn er um 40 fm og gengið á hann út frá stofu, hinn pallurinn er minni en við hann er 10 fm útihús. Til viðbótar er um 32 fm yfirbyggður sólpallur með heitapottskel, sem tengist bakenda bílskúrs, sem er tilvalið sem íverurými / hobbý herbergi.
Ljós að utan eru stjórnað með sólúri, 3ja fara er í eigninni, Stafrænn hitastillir er samrýmdur fyrir stofu og eldhús.

Nánari upplýsingar og skoðunarbókanir veitir:
Páll Þorbjörnsson
löggiltur fasteignasali
pall@allt.is
560-5501

ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:

  • Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ
  • Víkurbraut 62, 240 Grindavík
  • Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ

Kostnaður kaupanda:

  • Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
  • Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.500.
  • Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
  • Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 50.000 auk vsk.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir, er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1975
26.3 m2
Fasteignanúmer
2091977
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.400.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Páll Þorbjörnsson
Páll Þorbjörnsson
löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Arnarhraun 13
Bílskúr
Skoða eignina Arnarhraun 13
Arnarhraun 13
240 Grindavík
139.4 m2
Parhús
414
473 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Skoða eignina Norðurhóp 11
Bílskúr
Skoða eignina Norðurhóp 11
Norðurhóp 11
240 Grindavík
123.9 m2
Raðhús
413
524 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Suðurvör 11
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Suðurvör 11
Suðurvör 11
240 Grindavík
160.2 m2
Parhús
514
418 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Skoða eignina Ásabraut 55
Bílskúr
 02. okt. kl 14:00-14:30
Skoða eignina Ásabraut 55
Ásabraut 55
245 Sandgerði
133.5 m2
Raðhús
413
509 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache