DOMUS Fasteignasala kynnir til sölu Skúlabraut 2 á Blönduósi.
Um er að ræða 159,6 fermetra einbýlishús frá árinu 1979. Eignin skiptist í íbúð sem er 117,6 fermetrar og bílskúr sem er 42 fermetrar að stærð.
Eignin er á einni hæð og skiptist í tvær forstofur, eldhús, stofu, þvottahús, baðherbergi og þrjú svefnherbergi. Við húsið er mjög stór nýr sólpallur sem að er að mestu tilbúinn, en einhver frágangur er þó eftir til að fullklára hann.
Nánari lýsing: Forstofa: Forstofan er rúmgóð með flísum á gólfi og fataskáp. Stofa: Stofa er stór með parketi á gólfi og viðar panil í lofti. Útgengt er úr stofu út á á sólpall. Eldhús: Er með hvítri innréttingu og borðkrók. Inn af eldhúsi er rúmgott búr þar sem eru hillur og hægt að hafa frystikistu. Hjónaherbergi: Er með parketi á gólfi og fataskáp. Svefnherbergi: Eru tvö auk hjónaherbergis og eru með parketi á gólfi. Baðherbergi: Er með flísum og hvítri innréttingu. Einnig eru sturta og baðkar. Þvottahús: er með innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara og útgengt er út á innkeyrslu úr þvottahúsi. Bílskúr: Er með floti á gólfi, bílskúrshurð og hurð.
Um er að ræða gott einbýlishús á góðum stað í bænum þar sem stutt er í alla þjónustu.
Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning
Upplýsingar veita Friðrik Halldór Brynjólfsson löggiltur fasteignasali s 662-8034 domus@domus.is eða Stefán Ólafsson hrl. löggiltur fasteignasali s 891-9425 stefano@pacta.is
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Domus Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal. 3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. 4. Umsýslugjald kaupanda kr. 64.480 kr. 5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DOMUS Fasteignasala kynnir til sölu Skúlabraut 2 á Blönduósi.
Um er að ræða 159,6 fermetra einbýlishús frá árinu 1979. Eignin skiptist í íbúð sem er 117,6 fermetrar og bílskúr sem er 42 fermetrar að stærð.
Eignin er á einni hæð og skiptist í tvær forstofur, eldhús, stofu, þvottahús, baðherbergi og þrjú svefnherbergi. Við húsið er mjög stór nýr sólpallur sem að er að mestu tilbúinn, en einhver frágangur er þó eftir til að fullklára hann.
Nánari lýsing: Forstofa: Forstofan er rúmgóð með flísum á gólfi og fataskáp. Stofa: Stofa er stór með parketi á gólfi og viðar panil í lofti. Útgengt er úr stofu út á á sólpall. Eldhús: Er með hvítri innréttingu og borðkrók. Inn af eldhúsi er rúmgott búr þar sem eru hillur og hægt að hafa frystikistu. Hjónaherbergi: Er með parketi á gólfi og fataskáp. Svefnherbergi: Eru tvö auk hjónaherbergis og eru með parketi á gólfi. Baðherbergi: Er með flísum og hvítri innréttingu. Einnig eru sturta og baðkar. Þvottahús: er með innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara og útgengt er út á innkeyrslu úr þvottahúsi. Bílskúr: Er með floti á gólfi, bílskúrshurð og hurð.
Um er að ræða gott einbýlishús á góðum stað í bænum þar sem stutt er í alla þjónustu.
Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning
Upplýsingar veita Friðrik Halldór Brynjólfsson löggiltur fasteignasali s 662-8034 domus@domus.is eða Stefán Ólafsson hrl. löggiltur fasteignasali s 891-9425 stefano@pacta.is
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Domus Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal. 3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. 4. Umsýslugjald kaupanda kr. 64.480 kr. 5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
21/11/2019
20.600.000 kr.
21.000.000 kr.
159.6 m2
131.578 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.