Fasteignaleitin
Skráð 16. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Jörfabakki 24

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-109
107.4 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
650.838 kr./m2
Fasteignamat
57.850.000 kr.
Brunabótamat
51.600.000 kr.
Mynd af Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir
Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir
Byggt 1971
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2048316
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler og allir gluggar og svalahurð endurnýjuð
Þak
Ástand ekki vitað
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
**Eignin er seld með fyrirvara um fjármögnun**

Falleg og björt 4ra herbergja íbúð á 2. hæð auk 11,9fm. sérherbergi sem er  í útleigu í snyrtilegu fjölbýlishúsi við Jörfabakka í Reykjavík. Þvottahús með glugga er innan íbúðar. 

Baðherbergi hefur verið nýlega endurnýjað, nýlegar innihurðir, nýleg gólfefni og verið er að klára frágang vegna gluggaskipta og svalahurðar.  Stigagangur var nýlega málaður og teppalagður. Tilvalin fjölskyldueign með útleigutekjum.

Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands alls 107,4fm og þar af er geymsla 4,4 og útleiguherbergi í kjallara 11,9fm.

Nánari lýsing:
Anddyri
með parekti á gólfi.
Stofa björt og rúmgóð með parekti á gólfi. Útgengit er út á svalir sem snúa út að garð hússins.
Eldhús með snyrtilegri eldhúsinnréttingu, tengi fyrir uppþvottavél, gufugleypir,  flísar á milli skápa og nýlegar flísar á gólfi.
Gangur/hol með góðu skápaplássi og parketi á gólfi.
Hjónaherbergi rúmgott með góðu skápaplássi og parketi á gólfi.
Svefnherbergi I rúmgott með parketi á gólfi.
Svefnherbergi II rúmgott með parketi á gólfi.
Baðherbergi með baðkari með sturtuaðstöðu, upphengdu salerni, handklæðaofn, góðri inréttingu og flísar í hólf og gólf.
Þvottahús er innan íbúðar með tengi fyrir þvottavél og þurrkara og glugga með opnanlegu fagi.
Auka herbergi í kjallara hússins er 11,9fm með parketi á gólfi og aðgengi að baðherbergi og þvottahúsi. Herbergið er í útleigu í dag.

Sér geymsla íbúðar er í kjallara hússins.
Vagna- og hjólageymsla er í sameign í kjallara hússins.

Lóðin er frágengin og snyrtileg. Búið er að endurnýja hluta af leiktækjum á lóðinni sem samanstanda af 4 rólum, klifurgrind, 2 vegasölt og körfuboltaspjaldi. Gúmmímottum var nýlega komið undir leiktæki á lóð.

Allar nánari upplýsingar veita Dana Gunnarsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 698-1879 eða á netfanginu dana@trausti.is og Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 899-5949 eða á netfanginu gudbjorg@trausti.is.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
28/01/202037.050.000 kr.39.000.000 kr.107.4 m2363.128 kr.
15/03/201833.650.000 kr.38.000.000 kr.107.4 m2353.817 kr.
19/08/201116.800.000 kr.18.700.000 kr.107.4 m2174.115 kr.
22/12/200919.630.000 kr.18.000.000 kr.107.4 m2167.597 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Flúðasel 89
Bílastæði
Skoða eignina Flúðasel 89
Flúðasel 89
109 Reykjavík
104.2 m2
Fjölbýlishús
413
661 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Hjallasel 51
Skoða eignina Hjallasel 51
Hjallasel 51
109 Reykjavík
69.1 m2
Parhús
211
990 þ.kr./m2
68.400.000 kr.
Skoða eignina Eyjabakki 11
Skoða eignina Eyjabakki 11
Eyjabakki 11
109 Reykjavík
102.4 m2
Fjölbýlishús
413
663 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Blöndubakki 11
Skoða eignina Blöndubakki 11
Blöndubakki 11
109 Reykjavík
98.9 m2
Fjölbýlishús
312
676 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin