Fasteignaleitin
Skráð 18. apríl 2024
Deila eign
Deila

Borgartún 30

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
1241.3 m2
Verð
Tilboð
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 1998
Lyfta
Fasteignanúmer
477979
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Númer hæðar
0
Til leigu samtals 1.241,3 m² skrifstofuhúsnæði á 3. og 4. hæð við Borgartún. Laust samkvæmt nánara samkomulagi.

Nánari lýsing 4. hæðar ca. 860 m²: Skiptist upp í móttöku með rúmgóðu fundarherbergi þar inn af, 3 stór opin skrifstofurými, 11 lokaðar skrifstofur með glerveggjum að hluta, 3 fundarherbergi, þ.a. eitt stórt, eldhús með rúmgóðum borðsal, snyrtingar, skjalageymslu og tæknirými. Á gólfum er parket en flísar á eldhúsi og borðsal. Góðar nettengingar til staðar. Hægt er að leigja hæðina sérstaklega.

Nánari lýsing 3. hæðar ca. 380 m²: Skiptist upp í stórt opið skrifstofurými, tvö rúmgóð fundarherbergi, eitt lokað viðtalsherbergi, stóran fundarsal sem hægt er að breyta í opið skrifstofurými, rúmgott eldhús með innbyggðum kæliskáp og uppþvottavél, snyrtingar með sturtuaðstöðu ásamt ræstiaðstöðu. Á gólfum eru teppaflísar en parket á eldhúsi. Kerfisloft og lýsing í loftum. Góðar nettengingar til staðar. Næg bílastæði eru á lóð hússins. Hægt er að leigja þetta rými sérstaklega.

VSK leggst við leigufjárhæðina.

Nánari upplýsingar veitir Helgi Már Karlsson löggiltur fasteignasali, s. 897 7086 hmk@jofur.is eða Ólafur Jóhannsson löggiltur fasteignasali, s. 824 6703 olafur@jofur.is

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Jöfur ehf.
http://www.jofur.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Borgartún 30
LAUST STRAX
Skoða eignina Borgartún 30
Borgartún 30
105 Reykjavík
1240 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Borgartún - 1250 fm skrifstofuhæð
Borgartún - 1250 fm skrifstofuhæð
105 Reykjavík
1250 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Borgartún - 1190 fm skrifstofuhæð
Borgartún - 1190 fm skrifstofuhæð
105 Reykjavík
1190 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Holtagarðar 10
Skoða eignina Holtagarðar 10
Holtagarðar 10
104 Reykjavík
1253 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin