Fasteignaleitin
Skráð 4. apríl 2023
Deila eign
Deila

Hólabraut 10

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær-230
158.6 m2
6 Herb.
5 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
58.900.000 kr.
Fermetraverð
371.375 kr./m2
Fasteignamat
49.450.000 kr.
Brunabótamat
61.820.000 kr.
Byggt 1959
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2089097
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Endurnýjuð 2020 og 2002
Gluggar / Gler
Komið að viðhaldi að hluta
Þak
Ekki vitað
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Sprunga í rúðu í einu herberginu
Fjarsýring í bílskúr orðin léleg
Litli stofuglugginn með móðu
RE/MAX & Bjarný Björg Arnórsdóttir aðstoðarmaður fasteignasala & Sveinn Gíslason Lgf kynna í einkasölu:

Fallega og vel skipulagða 6 herbergja íbúð 158,6 fm á efri hæð í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr sem skiptist í 137,0 fm íbúð og 21,6 fm bílskúr. Íbúðin skiptist í anddyri og hol, stofu, borðstofu, sjónvarpsherbergi, eldhús, fjögur góð svefnherbergi og baðherbergi á hæðinni, stórt herbergi í risi þar sem gert er ráð fyrir sér baðherbergi, gæti einnig verið tilvalin útleigueining.

Bókið tíma fyrir skoðun hjá Bjarný Björg Arnórsdóttir aðstoðarmaður fasteignasala / í lögg.námi í síma 694-2526 / bjarny@remax.is
 
SMELLTU HÉR og skoðaðu þessa eign í 3-D, Þrívíðu umhverfi
 
Eignin skiptist í:
Forstofa
er rúmgóð með flísum og fatahengi. Innaf forstofu er gengið inn í gott geymslurými.
Eldhúsið með skemmtilegri upprunalegri innréttingu og góðum borðkrók.
Stofa/borðstofa er björt og skemmtileg með stórum gluggum og parket á gólfi, innaf stofu er gengið inn í sér sjónvarpsrými
Baðherbergi er flísalagt og með innréttingu og baðkari, sturtugleri og sturtuhaus
Hjónaherbergi er rúmgott með parket á gólfi og góðum fataskápum, út gengið út á svalir
Svefnherbergi #2 er rúmgott og er með parket á gólfi og fataskápum
Svefnherbergi #3 er með parket á gólfi
Svefnhverbergi #4 er með parket á gólfi
 
Viðhald og framkvæmdir á húsinu:
Skólplögn frá húsi og út í götu var endurnýjuð 2002.
Skólplögn í húsinu endurnýjuð árið 2020
Þakkantur var lagaður og nýtt tréverk sett utan um hann fyrir ca 6 árum
Húsið var málað að utan sumarið 2021.
Nýir gluggar að hluta 2019: Gluggar og svalahurð í svefnherbergi, aðal gluggi í stofu, gluggi í risi 2019.
Nýir ofnar í eldhúsi og einu svefnherbergi (2018).
Baðherbergi gert upp 2020, hiti lagður í gólf.
Risið endurnýjað árið 2021-2023. Þakið einangrað upp á nýtt. Nýtt rafmagn, nýjar vatnslagnir, nýir ofnar og nýjar klóaklagnir. Gólfefni nýtt. Baðherbergi í risi tilbúið fyrir baðtæki og innbyggt klósett. Gert er ráð fyrir að setja eldhúsinnréttingu og borðkrók í risið. Lagnir fyrir eldhúsvask til staðar.
Stiginn milli hæða lagaður og parketlagðar 2022.
Forstofa flísalögð og settur veggur undir stiga til að búa til geymslu 2022.
Dregið nýtt rafmagn í andyrið 2022.
Ný sérsmíðuð og sterkbyggð útidyrahurð 2022. Útidyrahurð sett í hurðaop bíslags í stað upprunalegs hurðaops. Bíslagið einangrað. Ósamþykktar framkvæmdir.
 
Nánari upplýsingar gefur :
Bjarný Björg Arnórsdóttir aðstoðarmaður fasteignasala / í lögg.námi í síma 694-2526 / bjarny@remax.is, Sylvía í síma 820-8081 eða
Sveinn Gíslason löggiltur fasteignasali í síma 477-7777 / sveinn@remax.is

 
Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk.
 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1966
21.6 m2
Fasteignanúmer
2089097
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.470.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Sveinn Gíslason
Sveinn Gíslason
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sólvallagata 12
Bílskúr
Skoða eignina Sólvallagata 12
Sólvallagata 12
230 Reykjanesbær
142.7 m2
Hæð
514
420 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Hringbraut 52
Skoða eignina Hringbraut 52
Hringbraut 52
230 Reykjanesbær
131 m2
Hæð
513
427 þ.kr./m2
56.000.000 kr.
Skoða eignina Hringbraut 52
Skoða eignina Hringbraut 52
Hringbraut 52
230 Reykjanesbær
131 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
43
427 þ.kr./m2
56.000.000 kr.
Skoða eignina Bjarnarvellir 14
Bílskúr
Skoða eignina Bjarnarvellir 14
Bjarnarvellir 14
230 Reykjanesbær
152.5 m2
Einbýlishús
5
399 þ.kr./m2
60.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache