Fasteignaleitin
Skráð 4. apríl 2025
Deila eign
Deila

Hörgshlíð 4

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
85.8 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
79.900.000 kr.
Fermetraverð
931.235 kr./m2
Fasteignamat
55.750.000 kr.
Brunabótamat
40.450.000 kr.
HJ
Helgi Jóhannes Jónsson
Fasteignasali
Byggt 1964
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2032074
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjaðar að hluta
Raflagnir
Rafmagnstafla 2024
Frárennslislagnir
Endurnýjað 2012
Gluggar / Gler
Endurnýjaðir
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan TORG og Helgi Jónsson lgfs, 780-2700 kynna : 
Gullfalleg og mikið endurnýjuð 85,8fm þriggja herbergja íbúð með sér inngangi á jarðhæð í mjög fallegu húsi á góðum stað í Hlíðunum. Eignin skiptist í forstofu, stofu, borðstofu, eldhús, hol, tvö herbergi, baðherbergi og geymslu. Eignin er mjög vel skipulögð og mikið endurnýjuð. Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning. Nánari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á Helgi@fstorg.is

NÁNARI LÝSING :

Forstofa : með fatahengi og flísum á gólfi.
Eldhús : með fallegri ljósri innréttingu, tengi fyrir uppþvottavél, flísar á milli skápa, borðkrókur, flísar á gólfi.
Stofa & Borðstofa : björt og falleg með stórum gluggum á tvo vegu, parket á gólfi.
Hjónaherbergi : með skápum á heilum vegg, parket á gólfi.
Svefnherbergi : með skáp, parket á gólfi.
Baðherbergi : allt endurnýjað 2014, baðkar og walk in sturta, handklæðaofn, innrétting við vask, flísar á gólfi og veggjum. Hiti í gólfi.Gluggi er á baði.
Hol : góð vinnuaðstaða, parket á gólfi.
Geymsla : sér 3,2fm í sameign.
Þvottahús : sameiginlegt á hæðinni.
Bílastæði : malbikað sér stæði og upphitaður hellulagður stígur að inngangi íbúðar.
Garður : mjög stór og fallegur garður sem snýr í suður og fylgir þessari íbúð sér afnotaréttur í garði.
Annað : Húsið lítur mjög vel út að utan og var það málað 2021-2022. Skipt var um gler í allri íbúðinni 2022. Baðherbergið var allt tekið í geng 2014. Einnig er búið að skipta um ofna og ofnalagnir.

Einstaklega björt og falleg eign á frábærum stað í Hlíðunum. Sjón er sögu ríkari.

Nánari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á Helgi@fstorg.i

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
16/10/201216.300.000 kr.20.500.000 kr.72.7 m2281.980 kr.
24/05/201216.300.000 kr.16.500.000 kr.72.7 m2226.960 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Svæðisupplýsingar

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Eskihlíð 6
Skoða eignina Eskihlíð 6
Eskihlíð 6
105 Reykjavík
89 m2
Fjölbýlishús
413
864 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Skoða eignina Heklureitur - íbúð 201
Heklureitur - íbúð 201
105 Reykjavík
77 m2
Fjölbýlishús
312
1038 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Heklureitur L168 (319)
Heklureitur L168 (319)
105 Reykjavík
75.9 m2
Fjölbýlishús
312
1079 þ.kr./m2
81.900.000 kr.
Skoða eignina Mávahlíð 26
Skoða eignina Mávahlíð 26
Mávahlíð 26
105 Reykjavík
98.3 m2
Fjölbýlishús
413
799 þ.kr./m2
78.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin